Íslandsmót kvenna í tvímenning
miðvikudagur, 23. september 2009
Íslandsmót kvenna 9 og 10.október
Byrjað er að taka niður skráningu í Íslandsmót kvenna í
tvímenning
Spilað verður föstudagskvöldið 9.okt. og hefst spilamennska kl.
19:00
Laugardaginn 10.okt. hefst spilamennska kl. 11:00
Verð kr. 7.000- á parið
Konur við fjölmennum í þetta skemmtilega Íslandsmót
Hægt er að skrá sig síma 587-9360 og hér fyrir neðan
Skráning