Bridgehátíð Sumarbridge 2009
laugardagur, 5. september 2009
Gunnlaugur Karlsson og Kjartan Ásmundsson unnu Bridgehátíð Sumarbridge í tvímenning 2009.
Þeir leiddu mestan hlutan af mótinu og enduðu með 61,9%
skor.
Þeir fengu að launum keppnisgjald á Bridgehátíð í sveitakeppni 2010
og Íslandsmótið í einmenning 2009.
Runólfur Jónsson og Gunnlaugur Sævarsson enduðu í 2. sæti og Hjálmar S. Pálsson og Kjartan Jóhannsson urðu í 3. sæti.
Csaba Daday og Kristmundur Einarsson voru dregnir út og fengu sitthvorn pakkann til Madeira.