Bikarkeppni Úrslit
laugardagur, 12. september 2009
Sunnudaginn 13.sepember fara fram úrslit í Bikarkeppni BSÍ
2009
Sveit Júlíusar Sigurjónssonar vann Grant Thornton með 9 impa
mun
og sveit Ljónanna vann sveti Munans með 7 impum
Á morgun verða því í úrslitum Júlíus Sigurjónsson og Ljónin