Norðurlandamótið í Bridge
Norðurlandamótið í Bridge hefst föstudaginn 5.júní n.k. og lýkur 7.júní
Spilað er í Harjattula í Finnlandi.
Keppendur í opnum flokki eru: Jón Baldursson, Þorlákur Jónsson, Sverrir Ármannsson, Bjarni H. Einarsson og Steinar Jónsson.
Í kvennaflokki eru: Arngunnur Jónsdóttir, Guðrún K. Jóhannesdóttir, Hrafnhildur Skúladóttir og Soffía Daníelsdóttir
Heilladísir fylgi okkar fólki í þessari ferð.
Hægt verður að fylgjast með mótinu hér og einnig verður sýnt á BBO
1.umferð opin flokkur
Ísland - Danmörk 9 - 21
Ísland - Svíþjóð 21 - 9
Ísland - Finnland 22 - 8
Ísland - Svíþjóð 17 - 13
Ísland - Færeyjar 22 - 8
Opni flokkurinn er í 1.sæti eftir fyrstu umferð.
1.umf. kvenna flokkur
Ísland - Danmörk 18 - 12
Ísland - Noregur 8 - 22
Ísland - Finnland 21 - 9
Ísland - Svíþjóð 17 - 13
Ísland - Eistland 7 - 23