Bikarkeppnin sumarið 2009
föstudagur, 15. maí 2009
Skráning í Bikarkeppni sumarsins 2009 er hafin og eru keppendur beðnir um að skrá sig fyrir 20.maí
Dregið verður að venju á Kjördæmamótinu 24.maí n.k. á Eskifirði
Hægt er að skrá sig á bridge.is eða í síma 5879360
Hér má sjá skráningarlista