Fréttir - 2009 - 05
laugardagur, 23. maí 2009
Kjördæmamót 2009 á Eskifirði
Reykjavík vann öruggan sigur á Kjördæmamótinu 2009. Liðið var með næstum 100 stiga forystu fyrir síðustu umferð en þá tóku Vestfirðingar verðandi meistara í bakaríið!!
Skráning í Bikarkeppni sumarsins 2009 er hafin og eru keppendur beðnir um að skrá sig fyrir 20.maíDregið verður að venju á Kjördæmamótinu 24.maí n.k. á EskifirðiHægt er að skrá sig á bridge.
föstudagur, 15. maí 2009
Bikarkeppnin sumarið 2009