Grant Thornton
sunnudagur, 26. apríl 2009
Nýkrýndir Íslandsmeistarar í sveitakeppni eru herrarnir í sveit Grant Thornton.
Þeir verðskuldu svo sannarlega sigur í þessu móti eftir að hafa leitt mótið frá byrjun
Í sveitinni spiluðu þeir, Sveinn R. Eiríksson, Hrannar Erlingsson, Magnús E. Magnússon, Sigurbjörn Haraldsson og bræðurnir Oddur og Hrólfur Hjaltasynir.
í 2. sæti enduðu sveit Eyktar og í því 3. sveit Karls Sigurhjartarsonar
Við óskum vinningshöfum innilega til hamingju og öllum keppendum fyrir þátttökuna í þessu skemmtilega Íslandsmóti.