Íslandsmót í tvímenning 2009

mánudagur, 2. mars 2009

 Íslandsmótið í tvimenning verður haldið dagana 7. og 8.mars n.k.
 Mótið er opið öllum að þessu sinni og verður spilað í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Keppnisgjald er 10.000 á parið
Hægt er að skrá sig hér og í síma 587-9360
Íslandsmeistarar frá 2008 eru norðanmennirnir Frímann Stefánsson og Reynir Helgason
Úrslit og staða

                                       Tímatafla Íslandsmótsins í tvímenning

 

 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar