Íslandsmeistarar í tvímenning 2009

mánudagur, 9. mars 2009

Ómar Olgeirsson og Júlíus Sigurjónsson eru Íslandsmeistarar í tvímenning 2009 með 55,1% skor
Næstir á eftir þeim voru Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson með 55,0% skor
í 3ja sæti urðu Eiríkur Jónsson óg Jón Alfreðsson með 53,9% skor.
Íslm. í tvím 2009
Ómar og Júlíus ánægðir með titilinn

Við þökkum öllum keppendum fyrir þátttökuna og vinningshöfum innilega til hamingju
Hér  má sjá öll úrslit úr mótinu 

 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar