Íslandsmeistarar í tvímenning 2009
mánudagur, 9. mars 2009
Ómar Olgeirsson og Júlíus Sigurjónsson eru Íslandsmeistarar í tvímenning 2009 með 55,1% skor
Næstir á eftir þeim voru Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson með 55,0% skor
í 3ja sæti urðu Eiríkur Jónsson óg Jón Alfreðsson með 53,9% skor.
Ómar og Júlíus ánægðir með titilinn
Við þökkum öllum keppendum fyrir þátttökuna og vinningshöfum innilega til hamingju
Hér má sjá öll úrslit úr mótinu