Landsliðskeppni kvenna
laugardagur, 22. apríl 2006
Landsliðskeppni kvenna fór fram nú um helgina. Tvær efstu sveitirnar spilar síðar úrslitaleik og sveitin sem sigrar verður kvennalandslið Íslands á Evrópumótinu í Póllandi í ágúst. Sveitir Hrafnhildar og Arngunnar urðu efstar í mótinu. Til hamingju stelpur!
Lokastaðan:
Hrafnhildur | 49 |
Arngunnur | 47 |
Ragnheiður | 44 |
SÓSA | 40 |
3.umferð:
Hrafnhildur - SÓSA 58 - 67 (13,5 - 16)
Ragnheiður - Arngunnur 43 - 106 (5 - 25)
Sveitaskipan:
Hrafnhildur |
Hrafnhildur Skúladóttir |
Soffía Daníelsdóttir |
Ragna Briem |
Þóranna Pálsdóttir |
SÓSA |
Svala Pálsdóttir |
Ólöf Þorsteinsdóttir |
Stefanía Sigurbjörnsdóttir |
Alda Guðnadóttir |
Arngunnur |
Arngunnur Jónsdóttir |
Guðrún Jóhannsdóttir |
Harpa Fold Ingólfsdóttir |
Guðný Guðjónsdóttir |
Ragnheiður |
Ragnheiður Nielsen |
Hjördís Sigurjónsdóttir |
María Haraldsdóttir |
Bryndís Þorsteinsdóttir |