Frímann og Björn Norðurlandsmeistarar í tvímenningi

laugardagur, 12. nóvember 2005

Frímann Stefánsson og Björn Þorláksson voru rétt í þessu að tryggja sér Norðurlandsmeistaratitilinn í tvímenningi fyrir árið 2004!!! (Norðurlandsmótið í tvímenningi 2005 fór fram fyrr á þessu ári.)
12 pör tóku þátt og í efstu sætum urðu:

1. Frímann Stefánsson - Björn Þorláksson
2. Guðmundur Halldórsson - Tryggvi Ingason
3. Ingvar Jóhannsson - Jóhannes Jónsson
4. Björgvin Leifsson - Sigurður Björgvinsson




Norðurlandsmót í tvímenningi verður haldið í Mímisbrunni, Mímisvegi 6, Dalvík laugardaginn 12. nóvember 2005.
Spilamennska byrjar kl. 10:00 og mótslok áætluð um kl. 17:30 - 18. Spilað verður samkvæmt Barometer fyrirkomulagi. Keppnisgjald er 2.000 kr. pr. mann. Kaffi innifalið. Spilað er um silfurstig. Skráning er hjá Stefáni V., símar 898 4475 og 462 2468.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar