Vesturlandsmótið í svk 2022
Silfur stig
Vesturlandsmótið í sveitakeppni - Spilað í Grjótinu, Kirkjubraut 10, Akranesi. Spilagjald er kr. 16.000 á sveit. Greiðist í byrjun. Ekki posi á staðnum.
Munum að "bridge er leikur gleðinnar, sérstaklega ef illa gengur". Þorvaldur Pálmason vinur okkar er höfundur þessa frasa og hann á alltaf við.
Tímatafla
Laugardagur 26. febrúar
MÓTSSETNING KL. 10:00
Umferð 1 10:05 - 11:35
Umferð 2 11:40 - 13:10
Matur
Umferð 3 13:40 - 15:10
Umferð 4 15:15 - 16:45
Umferð 5 16:50 - 18:20
Spilastaður
Grjótið, Kirkjubraut 10, AkranesiSkráningar í sveitakeppni
ATH. þessi listi þarf ekki að vera tæmandi yfir fjölda skráninga.
# | Nafn sveitar | Nafn 1 | Nafn 2 | Nafn 3 | Nafn 4 | Nafn 5 | Nafn 6 |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Sveinn Hallgrímsson | Sveinn Hallgrímsson | Flemming jessen | Sigurður Már Einarsson | Stefán Kalmansson | ||
2 | Guðmundur Ólafsson | Guðmundur Ólafsson | Sveinbjörn eyjólfsson | Lárus Pétursson | Kristján Pétursson | ||
3 | Viktor | Viktor Björnsson | Magnús Magnússon | Óli Grétar | Þórður Elíasson | ||
4 | Strandamenn | Karl | Elías | Jón | Guðmundur | ||
5 | SkuggaBaldur | Baldur Björnsson | Jón Eyjólfsson | Anna Heiða Baldursdóttir | Ingimundur Jónsson | ||
6 | Vopni | Ómar Olgeirsson | Matthias Imsland | Stefán Jónsson | Ísak Örn Sigurðsson |