Reykjanesmótið í sveitakeppni
Silfur stig
Reykjanesmótið í sveitakeppni verður spilað 22. febrúar í Reykjanesbæ. Spilastaður er Hrafnista, félagsstarf aldraðra að Nesvöllum 4. Áætlaður spilatími 10:00 - 18:00 (18:30)
Hrafnista Nesvellir – Google kort
Spilastaður
ReykjanesSkráningar í sveitakeppni
ATH. þessi listi þarf ekki að vera tæmandi yfir fjölda skráninga.
# | Nafn sveitar | Nafn 1 | Nafn 2 | Nafn 3 | Nafn 4 | Nafn 5 | Nafn 6 |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | BID G | Dagur Ingimundarson | Ingimar Sumarliðason | Garðar Þór Garðarsson | Bjarki Dagsson | ||
2 | Áttavilltir | Þorvaldur Finnsson | Ásgeir Ingvi Jónsson | Brynjar Níelsson | Jón Steinar Gunnlaugsson | Sigurður G. Ólafsson |