Reykjanesmót í tvímenningi 2006

Reykjanesmótið í tvímenning  verður haldið í Þinghóli, Hamraborg 11 í Kópavogi 17.marz nk. Spilamennska hefst klukkan 10:00. Skráning hjá Lofti í s. 897 0881, Erlu s. 659 3013 og Kjartani s. 421 2287. Þátttökugjald 4000.- á par.

Spil og lokastaðan

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni
Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur.

Sjá nánar