Bridgesamband Norðurlands vestra
Bridgesamband Nordurlands vestra er samstarfsstafsvettvangur bridgefélaganna á svæðinu. Nú eru starfandi 2 bridgefélög á svæðinu og eru þau starfrækt á Sauðárkróki og á Siglufirði.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar