Bronsstig
Hér fyrir neðan er hægt að sjá úrslit Meistarakeppni Bridgefélags Rangæinga.
Það er sönn ánægja að geta þess að meistari síðasta tímabils er Sigurður Skagfjörð og er það trú manna að hann geri sitt allra besta til þess að verja titilinn í vetur.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar