Bridgefélag Borgarfjarðar

Bridgefélag Borgarfjarðar er byggt á grunni Bridgefélags Reykdæla sem stofnað var í febrúar 1957. Hér má lesa sögu þess

Við spilum í Logalandi á mánudagskvöldum. Allir velkomnir. Við reynum að taka vel á móti öllum og leggjum mikið upp úr léttum og góðum anda við spilaborðið.

Spilatími

mánudagur
20:00

Logalandi

Úrslit móta

Hafa samband

Ingimundur Jónsson

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar