Bridgefélag Akureyrar
Dagskrá Bridgefélags Akureyrar
haustið 2025
Mótaskrá þriðjudagskvölda ásamt mótum á vegum BSÍ og BSNE.
Spilamennska hefst kl. 19:00 í Ánni, Skipagötu 14, 4. hæð
Birt með fyrirvara um breytingar
4.10. Íslandsmót eldri spilara í sveitakeppni, Síðumúla 37, Rvk.
5.10. Íslandsmót eldri spilara í tvímenningi, Síðumúla 37, Rvk.
7.10. Startmót Kjarnafæði, 1. kvöld
10.-11.10. Íslandsmót kvenna í tvím., Síðumúla 37, Rvk. (fös.-laug.)
14.10. Startmót Kjarnafæði, 2. kvöld
18.-19.10. Deildakeppni, Síðumúla 37, Rvk., fyrri helgi
21.10. Aðalfundur B.A. 2025 og einmenningur á eftir
25.10. Íslandsmót í einmenningi
28.10. Greifatvímenningur, 1. kvöld (impatvímenningur)
4.11. Greifatvímenningur, 2. kvöld
11.11. Greifatvímenningur, 3. kvöld
15.11. Þorsteinsmótið Logaland
18.11. Akureyrarmót í tvímenningi, Höldsmótið, 1. kvöld
22.-23.11. Deildakeppni, Síðumúla 37, Rvk. seinni helgi.
25.11. Akureyrarmót í tvímenningi, 2. kvöld
2.12. Akureyrarmót í tvímenningi, 3. kvöld
6.-7.12. Íslandsmót í parasveitakeppni, Síðumúla 37, Rvk.
9.12. Akureyrarmót í tvímenningi, 4. kvöld
13.12. Íslandsmót í bötlertvímenningi, Síðumúla 37, Rvk.
16.12. Hangikjötstvímenningur
Laug. 27.12. kl. 10 ÍV-mótið (tvím.) í Skipagötu 14, 4. hæð, Akureyri.
Stjórn B.A. 2024-2025
Góða skemmtun! Formaður: Stefán Vilhjálmsson s. 898 4475
Með bridgekveðju. Varaformaður: Kristján Þorsteinsson s. 895 1507
Stjórn B.A. Gjaldkeri: Víðir Jónsson s. 660 2897
Ritari: Frímann Stefánsson s. 867 8744
Umsjónarm. eigna: Ragnheiður Haraldsdóttir s. 6185606
Varamenn: Sveinn T. Pálsson, Óttar Ármannsson
Mót BSNE 2026
17.(-18.)1. Svæðamót Nl.ey. í sveitakeppni, Akureyri.
Föstud. 1.5. 2026 Norðurlandsmót í tvímenningi, Dalvík.
BRIDGEHÁTÍÐ Rvk. í Hörpu 29.1. – 1.2. 2026
Spilatími
Úrslit móta
Hafa samband
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar