Reykjavíkurmótið í sveitakeppni er spilað á morgun frá kl. 10:00 - 18:40. Þrettán sveitir skráðar á þessari stundu og einhver von um þá fjórtándu. Spilaðar verða 7 umferðir monrad með 9 spila leikjum.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar