Betur má ef duga skal. Samantekt yfir mætingu á spilakvöld.

sunnudagur, 21. desember 2025

Ég var að klára að senda skilagreinar til BSÍ yfir mætingar nokkurra bridgefélaga á Höfuðborgarsvæðinu fram að jólum. Ákvað að taka saman litla töflu í excel og sýna ykkur. Kveða. Þórður Ingólfsson.
samantekt-2025-haust.pdf

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar