Jólamót BR var spilað þann 30. desember eins og venjan er. Hér eru silfurstigin.jólamór-br-2025-silfur.
Ég var að klára að senda skilagreinar til BSÍ yfir mætingar nokkurra bridgefélaga á Höfuðborgarsvæðinu fram að jólum. Ákvað að taka saman litla töflu í excel og sýna ykkur.
Jólamót BS/Muninn er á morgun laugardag kl. 12:00. Enn er pláss fyrir slatta af pörum. Drífið í að skrá ef eruð ekki búin að því. Senda sms 862-1791 eða á messenger/Þórður Ingólfsson ef þið forfallist.
Guðmundur Ágústsson og Brynjar Níelssonvhafa safnað flestum bronsstigum hjá Bridgefélagi Oddfellow og Súgfirðinga.bronsstig-2025-haust.
Rúnar Einarsson hefur unnið sér inn flest bronsstig hjá BR í haust.bronsstig-2025-haust.
Hér er gullstigablað fyrir allar sveitir á Íslandsmótinu í parasveitakeppni. ATH. Skjalið sýnir bara sigur/jafntefli/tap s.s. 1 - 0,5 - 0 en ekki gullstigin sjálf.
Búið að raða í allar umferðir í Íslandsmóti para í sveitakeppni.
Fjórtán sveitir eru skráðar í Íslandsmótið í parasveitakeppni og þá verða spilaðir 8 spila leikir og allir við alla. Tímataflan er klár.íslandsmót-parasveitakeppni.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar