Uppfærð dagskrá BR

mánudagur, 6. október 2025

Ráðagerði sveitakeppni verður 4 kvöld eins og tilkynnt var fyrsta kvöldið og því 2 kvöld eftir, 07. og 14. október.
Þriðjudaginn 21 október verður eins kvölds tvímenningur og svo verður ákveðið síðar hvort spilað verður 28. október.
04. og 11. nóvember verður frí vegna Madeiramótsins.
Bridgefélag Reykjavíkur

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar