Ómar Olgeirsson er Íslandsmeistari í einmenningi 2025
laugardagur, 25. október 2025
Íslandsmótið í einmenningi 2025 var spilað í dag. Keppnisstjóri lenti í mega-vandræðum með að láta heildarstöðuna koma út á netið en hér keumur lokastaðan reiknuð í excel.
einmenningur-heild.pdf
Hér er hægt að skoða hvora lotu fyrir sig og öll spilin. Smella á 1 og 2 fyrir hvora lotu (session)
2025-10-25 Íslandsmót í einmenningi 2025 - Session 1
