Íslandsmótið í Einmenningi Tímatafla

föstudagur, 24. október 2025

Íslandsmótið í Einmenningi er spilað laugardaginn 25. október frá kl. 10:00 til c.a. 17:30 (17:45)
Mótið er spilað í tveimur 28 spila lotum. 7 umferðir x 4 spil í hvorri lotu. 16 efstu spilarar eftir fyrri lotuna munu spila í A og B riðlum í þeirri seinni og eingöngu þeir geta orðið Íslandsmeistarar.
einmenningur-tímatafla.pdf

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar