Íslandsmótið í einmenningi 2025 var spilað í dag. Keppnisstjóri lenti í mega-vandræðum með að láta heildarstöðuna koma út á netið en hér keumur lokastaðan reiknuð í excel.
Íslandsmótið í Einmenningi er spilað laugardaginn 25. október frá kl. 10:00 til c.a. 17:30 (17:45)Mótið er spilað í tveimur 28 spila lotum. 7 umferðir x 4 spil í hvorri lotu.
Búið er að raða í töfluröð og allar umferðir í Deildarkeppninni um helgina. Hægt að smella á "Ynnbirðis leikir" og skoða.
Ráðagerði sveitakeppni verður 4 kvöld eins og tilkynnt var fyrsta kvöldið og því 2 kvöld eftir, 07. og 14. október.Þriðjudaginn 21 október verður eins kvölds tvímenningur og svo verður ákveðið síðar hvort spilað verður 28. október.
Fyrsta umferðin í Íslandsmóti eldri spilara er tilbúin.2025-10-04 Óslandsmót eldri spilara.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar