Landsmót UMFÍ 50+ fer fram á Ólafsfirði laugardaginn 28. júní. Spilað er í félagsheimilinu Tjarnarborg og er tímaplanið hér að neðan. Byrjað 10:00 og lýkur um 18:30umfí-50-2025.
Dregið hefur verið í Bikarkeppni Bridgesambands Íslands 2025.bikardráttur-2025.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar