Landsmót UMFÍ 50+ fer fram á Ólafsfirði laugardaginn 28. júní. Spilað er í félagsheimilinu Tjarnarborg og er tímaplanið hér að neðan. Byrjað 10:00 og lýkur um 18:30umfí-50-2025.
Dregið hefur verið í Bikarkeppni Bridgesambands Íslands 2025.bikardráttur-2025.
Búið er að reikna heildarstöðuna miðað við 15 bestu af þeim 28 spilakvöldum sem spiluð vour í vetur. Mánudginn 12. maí verða skálarnar þrjár sem keppt er um afhentar.
Hér er reglugerð um notkun skerma sem væri ágætt fyrir ykkur sem eruð að fara að spila Úrslitin um helgina að glöggva ykkur á.
Silfurstigin úr Reykjavíkurmótinu eru komin á heimasíðu Bridgesambands Reykjavíkur.
Reykjavíkurmótið í sveitakeppni verður spilað 17-18 janúar. Spilaðar verða 13 umferðir með 7 spila leikjum. Byrjað verður kl. 18:00 á föstudeginum og kl.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar