Heimasíða Evrópumótsins í Herning

föstudagur, 28. júní 2024

Nú hefur kvennalandsliðið hafið leik á Evrópumótinu og til að komast í lifandi stöðu hjá báðum liðum er best að byrja á heimasíðu mótsins og velja þar running score fyrir hvort lið fyrir sig.
56th European Team Championships (eurobridge.org) 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar