Þriðjudagar 2012-2013
Loka spilakvöld BR var haldiið 14. maí með
einmenningskeppni.
Um leið var haldinn aðalfundur BR og formaður var kjörinn Bergur
Reynisson,
auk Guðnýjar Guðjónsdóttur og Guðmundar Snorrasonar.
Stjórn BR óskar öllum bridgespilurum gleðilegs sumars með þökk fyrir veturinn.
Úrslit einmenningsins eru.
-
1. Jón Baldursson = 171 stig
-
2. Ómar Olgeirsson = 170 stig
-
3. Kjartan Ásmundsson = 169 stig
-
4. Skúli Skúlason = 168 stig
Jón og Þorlákur sigruðu Sushi Samba tvímenning BR með miklum yfirburðum.
-
Jón Baldursson - Þorlákur Jónsson = 1.257 stig
-
Kjartan Ásmundsson - Stefán Jóhannsson = 1.128 stig
-
Jón Hilmarsson - Jón Páll Sigurjónsson = 1.111 stig
Aðalsveitakeppni BR 2013 er lokið. Öruggur sigurvegari var sveit Lögfræðistofu Íslands.
í sveitinni spiluðu Jón Baldursson, Þorlákur Jónsson, Sverrir Ármannsson, Steinar Jónsson, Bjarni Einarsson og Aðalsteinn Jörgensen.
Lokastaðan.
1. Lögfræðistofa Íslands 248 stig
2. Málning 233 stig
3. Garðsapótek 212 stig
4-5 Karl Sigurhjártarson 209 stig
4-5 Chile 209 stig.
Umferð |
Bötler |
Skorkort para |
1 |
Sjá hér | Sjá hér |
2 |
Sjá hér | Sjá hér |
3 |
Sjá hér | Sjá hér |
4 |
Sjá hér | Sjá hér |
5 |
Sjá hér | Sjá hér |
6 |
Sjá hér | Sjá hér |
7 |
Sjá hér | Sjá hér |
8 |
Sjá hér | Sjá hér |
9 |
Sjá hér | Sjá hér |
10 |
Sjá hér | Sjá hér |
11 |
Sjá hér | Sjá hér |
12 |
Sjá hér | Sjá hér |
AÐALTVÍMENNINGUR BR 2013
Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson unnu sannfærandi sigur í Aðaltvímenning BR. En aldrei hefur verið minni munur í baráttunni um annað sætið. Aðeins skildu 1,4 stig milli 2 og 5 sætis. Lokastaðan.1. Jón Baldursson - Þorlákur Jónsson 2224,82. Guðmundur Snorrason - Sveinn Rúnar Eiríksson 2177,33. Gunnlaugur Karlsson - Kjartan Ingvarsson 2177,24. Stefán Jóhannsson - Kjartan Ásmundsson 2176,85. Hrólfur Hjaltason - Oddur Hjaltason 2175,9
Úrslit og spilagjöf - 1. kvöld
Úrslit og spilagjöf - 2. kvöld
Úrslit og spilagjöf - 3. kvöld
Úrslit og spilagjöf - 4. kvöld
Úrslit og spilagjöf - 5. kvöld
Minningamót Jóns Ásbjörnssonar haldið 30. des 2012
-
Hlynur Garðarsson - Hrannar Erlingsson = 1344,5 stig
-
Jón Baldursson - Björgvin Már Kristinsson = 1339,3 stig
-
Arnar Geir Hinriksson - Björn Theodórsson = 1337,8 stig
Nánari úrslit og spilagjöf er hér
Valur Sigurðsson og Valgarð Blöndal eru aðal Jólasveinar BR 2012 Staðan er...
-
Valur Sigurðsson - Valgarð Blöndal = 421 stig
-
Sverrir Þórisson - Brynjar Jónsson = 417 stig
-
Guðný Guðjónsdóttir - Sigrún Þorvarðardóttir = 391 stig
Nánari úrslit og spilagjöf er hér
Haustsveitakeppni Þriggja Frakka. Sjö kvöldum af átta er lokið. Staðan er...
1. Deild
1. Sveit Lögfræðistofu Íslands = 451 stig2. Sveit Chile = 413 stig.3. Sveit Málningar = 399 stig.
2. Deild
1. Sveit VÍS = 382 stig2. Sveit SFG = 374 stig.3. Sveit Logoflex = 352 stig.
Umferð |
Skorkort para |
Bötler |
1 |
Sjá hér | Sjá hér |
2 |
Sjá hér | Sjá hér |
3 |
Sjá hér | Sjá hér |
4 |
Sjá hér | Sjá hér |
5 |
Sjá hér | Sjá hér |
6 |
Sjá hér | Sjá hér |
7 |
Sjá hér | Sjá hér |
8 |
Sjá hér | Sjá hér |
9 |
Sjá hér | Sjá hér |
10 |
Sjá hér | Sjá hér |
11 |
Sjá hér | Sjá hér |
12 |
Sjá hér | Sjá hér |
13 |
Sjá hér | Sjá hér |
14 |
Sjá hér | Sjá hér |
15 |
Sjá hér | Sjá hér |
16 |
Sjá hér | Sjá hér |
17 |
Sjá hér | Sjá hér |
18 |
Sjá hér | Sjá hér |
19 |
Sjá hér | Sjá hér |
20 |
Sjá hér | Sjá hér |
21 |
Sjá hér | Sjá hér |
22 |
Sjá hér | Sjá hér |
23 |
Sjá hér | Sjá hér |
24 |
Sjá hér | Sjá hér |
Sveit Lögfræðistofu Íslands sigraði hraðsveitakeppni BR 2012. Sveit Garðs Apóteks kom fast á eftir og veitti harða keppmi að fyrsta sætinu. Í sveit Lögfræðistofu Íslands spiluðu Jón Baldursson, Þorlákur Jónsson, Sverrir Ármannsson og Steinar Jónsson. Lokastaðan var þessi..
-
Lögfræðistofa Íslands = 1897 stig
-
Garðs Apótek = 1877 stig
-
Chile = 1790 stig
Staða A-Riðill |
Staða B-Riðill |
Bötler og spil |
Skorkort para |
|
Kvöld 1 |
Sjá hér | Sjá hér | Sjá hér | Sjá hér |
Kvöld 2 |
Sjá hér | Sjá hér | Sjá hér | Sjá hér |
Kvöld 2 |
Sjá hér | Sjá hér | Sjá hér | Sjá hér |
Lokakvöld Hótel Hamar Cavendish tvímennings BR 2012 lauk með yfirburðasigri Jóns Baldurssonar og Þorláks Jónssonar sem fengu einnig langhæstu skor kvöldsins. 1173 stig.
Lokastaðan er...
1. Jón Baldursson - Þorlákur Jónsson 2644 stig2. Björgvin Már Kristinsson - Sverrir Kristinsson 1683 stig3. Kjartan Ásmundsson - Stefán Jóhannsson 991 stig
Staðan |
Skor kvöldsins |
Skorkort para |
|
Kvöld 1 |
Sjá hér | Sjá hér | Sjá hér |
Kvöld 2 |
Sjá hér | Sjá hér | Sjá hér |
Kvöld 3 |
Sjá hér | Sjá hér | Sjá hér |
Úrslit í Upphitunartvímenningi BR 4/9/2012 voru sem hér segir...
1. Egill - Helgi..............244,0 2. Guðjón - Vignir............241,5 3. Hlynur - Jón...............225,0 4. Rúnar - Skúli..............219,0 5. Hlynur - Hrannar...........215,0
Sjá nánari úrslit hér
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar