Þriðjudagar 2010-2011
Meira til gamans gert, og þó....
Einmenningsmeistari BR 2011 er Björn Eysteinsson. Hann burstaði einmenninginn
Björn Eysteinsson 59
Harpa Fold Ingólfsdóttir 35
Guðmundur Snorrason 32
Hermann Friðriksson 27
Guðmundur Baldursson 25
Einskvölds butler tvímenningar
Aðalsveitakeppni BR 2011. Sparisjóður Siglufjarðar vann með yfirburðum.
-
Sparisjóður Siglufjarðar = 209 stig
-
Málning = 186 stig
-
Garðs Apótek = 173 stig
Úrslit einstakra leikna eru hér. Heildarstaðan er hér.
- Heildarstaðan Bötler er hér
- Bötler umferð 1
- Bötler umferð 2
- Bötler umferð 3
- Bötler umferð 4
- Bötler umferð 5
- Bötler umferð 6
- Bötler umferð 7
- Bötler umferð 8
- Bötler umferð 9
- Bötler umferð 10
Upphitun fyrir aðalsveitakeppni 2011
-
Hlynur Angantýsson - Stefán Jónsson = 85 stig
-
Birna Stefnisdóttir - Aðalsteinn Steinþórsson = 45 stig
-
Egill Darri Brynjólfsson - Örvar óskarsson = 38 stig
Nánari úrslit eru hér.
Aðaltvímenningur BR 2011
Lokastaðan
-
Hrólfur Hjaltason og Oddur Hjaltason 1742,1 stig
-
Haukur Ingason og Jón Þorvarðarson 1727,3 stig
-
Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson 1699,8 stig
Besta skor kvölds fengu Jón Ingþórsson og Hlynur Angantýsson 63,2%
1. febrúar 2011. Kæling eftir bridgehátíð
Sigurvegarar voru Gunnlaugur Karlsson - Kjartan Ingvarsson nánari úrslit eru hér
25. janúar 2011. Upphitun fyrir bridgehátíð
Sigurvegarar voru Ísak Örn Sigurðsson - Helgi Sigurðsson. nánari úrslit eru hér
Minningarmót Gylfa Baldurssonar.
Aðalsteinn Jörgensen og Bjarni H Einarsson unnu mótið á síðasta spili í síðustu setu.
-
Aðalsteinn Jörtensen og Bjarni Einarsson = 1431,8
-
Kristján Blöndal og Sigurður Vilhjálmsson = 1398,7
-
Steinar Jónsson og Stefán Jóhannsson = 1388,0
Sjá nánari úrslit og öll spil hér.
Jólasveinatvímenningur BR 2010.
sak Örn Sigurðsson og Helgi Sigurðsson unnu tvímenninginn með 394 stig. -- Nánar hér. Spilagjöf hér
-
sak Örn Sigurðsson og Helgi Sigurðsson = 394
-
Gunnlaugur Sævarsson og Ómar Olgeirsson = 366
-
Svala K Pálsdóttir og Harpa Fold Ingólfsdóttir = 364
Cavendish tvímenningur BR 2010.
Hallgrímur Hallgrímsson og Hjálmar S Pálsson burstuðu tvímenninginn með 2285 stig. Aðrir voru með miklu minna
-
Hallgrímur Hlllgrímsson - Hjálmar S Pálsson = 2285
-
Ragnar Magnússon - Páll Valdimarsson = 1492
-
Hlynur Angantýsson - Stefán Jónsson = 1246
Kvöld |
Kvöldskorið |
Heildarstaðan |
Spilagjöfin |
1 |
|||
2 |
|||
3 |
Hraðsveitakeppni BR 2010. Sveit H.F. Verðbréf vann með naumindum eftir harða atlögu Grant Thornton í lokaumferðinni.
-
Hf Verðbréf = 1800
-
Grant Thornton = 1794
-
Garðs Apótek = 1659
Kvöld |
A-Riðill |
B-Riðill |
Heildarstaðan |
Spilagjöf |
1 |
Sjá hér | Sjá hér | Sjá hér | Sjá hér |
2 |
Sjá hér | Sjá hér | Sjá hér | Sjá hér |
3 |
Sjá hér | Sjá hér | Sjá hér | Sjá hér |
Sveit Riddaranna sigraði Monrad sveitakeppni BR eftir
æsispennandi leik í lokaumferðinni þar sem Grant Thornton var
andstæðingurinn.
Lokastaðan er þessi.
1. Riddararnir...............158
2. Guðlaugur Sveinsson...156
3. Grant Thornton.........155
Staðan er hér
Umferð |
Bötler |
|
1 |
||
2 |
||
3 |
||
4 |
||
5 |
||
6 |
||
7 |
||
8 |
||
9 |
žriggja kvölda haust bötler.
Guðjón Sigurjónsson og Helgi Bogason unnu mótið með miklum yfirburðum. 122 stig. Oddur Hjaltason og Hrólfur Hjaltason voru í öðru sæti með 91 stig.
Kvöld |
Staðan |
Spilagjf |
21.sept |
Hér | Hér |
28.sept |
Hér | Hér |
5. okt |
Hér | Hér |
Eins kvölds upphitunartvímenningur 14. september 2010
Hermann Friðriksson og Jón Ingþórsson burstuðu mótið með 61,7% skor. Sjá frekari úrslit...
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar