2006-2007
9.maí
Einmenningur fyrir 24 bronsstigahæstu spilara BR yfir veturinn
fór fram þriðjudaginn 8.maí. Michelle bar fram miklar kræsingar og
allir skemmtu sér hið besta.
Spilaður var bötler og þar sem óvenju mikið var um slemmuspil urðu
miklar sviptingar í toppbaráttunni. Úrslit réðust í síðasta spilinu
þar sem stóðu 7 lauf en sá samningur náðist á helmingi borða.
Hermann Friðriksson stóð uppi sem sigurvegari og fékk utanlandsferð
frá Sumarferðum að launum.
Efstu spilarar:
1. Hermann Friðriksson
45
2. Símon
Símonarson
43
3. Sveinn
Þorvaldsson
34
4. Björgvin Már Kristinsson 33
5. Ómar
Olgeirsson
33
6. Gísli
Steingrímsson
26
Öll spil
og úrslit má finna hér
2. Símon Símonarson, 1. Hermann Friðriksson, 3. Sveinn R.
Þorvaldsson
Einnig voru veitt verðlaun fyrir bronsstigahæsta spilara
vetrarins,
hæstu konuna og hæsta yngri spilarann.
Bronsprins BR 2006-2007 - Gabríel Gíslason ásamt ÍÖS sem afhenti
verðlaunin
Bronsdrottning BR 2006-2007 - Erla Sigurjónsdóttir
Bronskóngur BR 2006-2007 - Ómar Olgeirsson
Hér má sjá
lokastöðuna í bronsstigum vetrarins hjá BR
Hér má sjá lokastöðuna í bronsstigum vetrarins hjá BR
1.maí
Bræðurnir Hrólfur og Oddur Hjaltasynir skoruðu grimmt síðasta kvöldið í aðaltvímenningi BR og sigruðu af öryggi. Fróðir menn telja að ekkert par hafi unnnið aðaltvímenning BR jafn oft og þeir bræður!! Lokakvöld BR verður 8.maí þar sem 24 efstu spilarar vetrarins í bronsstigum spila einmenning með veglegum verðlaunum.
Efstu pör urðu eftirtalin:
1. Hrólfur Hjaltason - Oddur
Hjaltason
60,7%
2. Guðmundur Baldursson - Steinberg
Ríkarðsson
56,7%
3. Vilhjálmur Sigurðsson - Jón Ingþórsson/Sigurbjörn
Haralds 54,0%
4. Rúnar Einarsson - Haraldur
Gunnlaugsson 52,6%
5. Ómar Olgeirsson - Kristján Blöndal/Ragnheiður
Nielsen
52,1%
6. Gylfi Baldursson - Arnar
Geir Hinriksson
52,0%
2.sæti: Steinberg Ríkarðsson-Guðmundur Baldursson, 1.sæti: Oddur
Hjaltason-Hrólfur Hjaltason
Næsta föstudagskvöld telur með í bronsstigum vetrarins svo enn er von fyrir þá sem ekki eru búnir að tryggja sig inn á topp 24 listann sem gefur þátttökurétt í einmenningnum næsta þriðjudag. Ef einhver getur ekki mætt þá er farið niður listann svo þeir sem eru rétt fyrir neðan 24.sætið eiga ágæta möguleika að spila með. Haft verður samband við þá.
Staðan 2.maí:
1 | Ómar Olgeirsson | 576 |
2 | Kristján Blöndal | 380 |
3 | Oddur Hjaltason | 337 |
4 | Sveinn Rúnar Eiríksson | 330 |
5 | Hrólfur Hjaltason | 328 |
6 | Sveinn R. Þorvaldsson | 289 |
7 | Ísak Örn Sigurðsson | 288 |
8 | Gísli Steingrímsson | 288 |
9 | Símon Símonarson | 271 |
10 | Hrannar Erlingsson | 269 |
11 | Jón Ingþórsson | 266 |
12 | Hermann Friðriksson | 261 |
13 | Vilhjálmur Sigurðsson JR | 257 |
14 | Björgvin Már Kristinsson | 237 |
15 | Steinar Jónsson | 227 |
16 | Guðmundur Baldursson | 225 |
17 | Páll Valdimarsson | 224 |
18 | Sverrir G. Kristinsson | 214 |
19 | Jón Baldursson | 204 |
20 | Steinberg Ríkarðsson | 181 |
21 | Guðmundur Sv. Hermannsson | 177 |
22 | Sverrir Ármannsson | 177 |
23 | Daníel Már Sigurðsson | 172 |
24 | Aðalsteinn Jörgensen | 169 |
25 | Helgi Jóhannsson | 161 |
26 | Þorlákur Jónsson | 151 |
27 | Erla Sigurjónsdóttir | 149 |
28 | Vignir Hauksson | 143 |
29 | Stefán Jóhannsson | 142 |
30 | Halldór Þorvaldsson | 142 |
31 | Ásmundur Pálsson | 140 |
32 | Þorsteinn Joensen | 137 |
33 | Ómar Freyr Ómarsson | 136 |
34 | Örlygur Már Örlygsson | 134 |
35 | Eggert Bergsson | 132 |
36 | Friðjón Þórhallsson | 130 |
37 | Sigfús Þórðarson | 129 |
38 | Ragnheiður Nielsen | 122 |
39 | Kristinn Þórisson | 120 |
40 | Sigurbjörn Haraldsson | 119 |
24.apríl
Guðmundur Baldursson og Steinberg Ríkarðsson eru enn á toppnum þegar eitt kvöld er eftir í aðaltvímenningi BR. Aðaltvímenningurinn klárast næsta þriðjudag, 1.maí en lokakvöld BR verður 8.maí þar sem 24 efstu spilarar vetrarins í bronsstigum spila einmenning með veglegum verðlaunum.
1. Guðmundur Baldursson - Steinberg Ríkarðsson
58,0%
2. Hrólfur Hjaltason - Oddur
Hjaltason
57,7%
3. Vilhjálmur Sigurðsson jr. - Jón
Ingþórsson 55,3%
6. Sveinn Þorvaldsson - Gísli
Steingrímsson
51,9%
5. Vignir Hauksson - Jón
Hilmarsson
51,3%
6. Rúnar Einarsson - Haraldur
Gunnlaugsson
51,0%
17.apríl
2 pör eru búin að taka dágóða forystu í aðaltvímenningi BR eftir 2 kvöld af 4. Forseti BSÍ, Guðmundur Baldursson ásamt Steinberg Ríkarðssyni náðu að velta tvímenningshaukunum Hrólfi og Oddi Hjaltasonum úr toppsætinu. Næstu pör eygja enn von ef vel verður haldið á spilum næstu 2 kvöld.
1. Guðmundur Baldursson-Steinberg Ríkarðsson
60,0%
2. Hrólfur Hjaltason - Oddur
Hjaltason
58,8%
3. Rúnar Einarsson-Haraldur
Gunnlaugsson 55,1%
4. Ástvaldur Óli Ágústsson-Kristinn
Þórisson
54,6%
5. Ómar Ómars - Örlygur Már
Örlygsson
53,8%
6. Sveinn Þorvaldsson-Gísli
Steingrímsson 53,5%
Minnt er á bronsstigakeppnina þar sem 24 efstu vinna sér rétt í
veglegum lokaeinmenningi 8.maí.
Nánar bridge.is/br
10.apríl
Aðaltvímenningur BR hófst þriðjudaginn 10.apríl. Þátttakan er heldur dræm eða aðeins 20 pör. Margir þreyttir eftir mikla spilamennsku um páskana. Bræðurnir Hrólfur og Oddur Hjaltasynir létu það ekki á sig fá og eru með forystu ásamt Ómari Frey Ómarssyni og Örlygi Má Örlygssyni.
Staða efstu para eftir 1 kvöld af 4:
1. Hrólfur Hjaltason - Oddur
Hjaltason
60,5%
2. Ómar Freyr Ómarsson - Örlygur
Már Örlygsson 60,5%
3. Guðmundur Baldursson - Steinberg Ríkarðsson
60,1%
4. Sveinn Þorvaldsson - Gísli
Steingrímsson 56,4%
5. Ástvaldur Óli Ágústsson - Kristinn
Þórisson
55,6%
6. Rúnar Einarsson - Haraldur
Gunnlaugsson
54,7%
Minnt er á bronsstigakeppnina þar sem 24 efstu vinna sér rétt í veglegum lokaeinmenningi 8.maí. Einnig verða veitt verðlaun fyrir bronsstigahæsta spilara vetrarins, efstu konu og yngri spilara.
Nánar bridge.is/br
27.mars
Grant Thornton gaf ekkert eftir síðasta kvöldið í
aðalsveitakeppni BR og sigraði af öryggi. Í sveitinni spiluðu
Hrólfur Hjaltason, Oddur Hjaltason, Ísak Örn Sigurðsson, Sveinn
Rúnar Eiríksson, Steinar Jónsson, Jónas P. Erlingsson og Hrannar
Erlingsson.
Mikil spenna var um næstu sæti en lokastaða efstu sveita varð:
1. Grant
Thornton 187
2. Garðar og
vélar
171
3.
Málning
169
4.
Skeljungssveitin
168
5. Hermann
Friðriksson 168
6.
Eykt
168
Næsta þriðjudag verður eins kvölds páskatvímenningur, nóg af
páskaeggjum í verðlaun,mmmmm !
Aðaltvímenningur BR hefst svo þriðjudaginn eftir páska.
Minnt er á bronsstigakeppni BR en 24 efstu spilurum vetrarins
verður boðið í veglegan einmenning í vor. Staða efstu spilara
í bronsstigakeppninni:
1 |
Ómar Olgeirsson |
546 |
2 |
Kristján Blöndal |
380 |
3 |
Sveinn Rúnar Eiríksson |
310 |
4 |
Ísak Örn Sigurðsson |
288 |
5 |
Símon Símonarson |
271 |
6 |
Hermann Friðriksson |
261 |
Nánar á bridge.is/br
20.mars
Grant Thornton er með góða forystu þegar aðeins eitt kvöld er eftir í aðalsveitakeppni BR. 3 næstu sveitir eiga þó enn ágæta möguleika á sigri. Síðasta kvöldið verður spilaður danskur monrad, þannig að 2 efstu sveitirnar spila saman þó þær hafi spilað saman áður.
Staða efstu sveita eftir 8 umferðir af 10
1. Grant
Thornton
151
2.
Eykt
141
3. Garðar og
vélar
140
4.
Skeljungssveitin
139
5. Hermann
Friðriksson
131
6.
Undirfot.is
128
13.mars
Staða efstu sveita í aðalsveitakeppni BR breyttist lítið en
Skeljungssveitin og Sölufélag garðyrkjumanna skoruðu grimmt og eru
farnar að banka á dyrnar. Í bötlernum er Ljósbrá Baldursdóttir efst
með 1,73 impa í 32 spilum en af þeim sem hafa spilað alla leikina
eru Kjartan Ingvarsson og Gunnlaugur Karlsson efstir með 1,02 impa.
Að sögn Gunnlaugs er það "modern-hexan" sem skilar impunum á
silfurfati. Ljóst er að mikil spenna verður síðustu tvö kvöldin í
þessari keppni.
Staða efstu sveita eftir 6 umferðir af 10:
1. Grant
Thornton
110
2. Garðar og
vélar
108
2.
Skeljungssveitin
108
4.
Eykt
106
5. Sölufélag garðyrkjumanna 103
6. Undirfot.is
95
Nánar
á bridge.is/br
6.mars
Eftir 2 kvöld af 5 í aðalsveitakeppni BR trónir Grant Thornton á
toppnum en nokkrar sveitir narta í hælana á þeim. Í bötlernum
er Björn Friðriksson efstur með 1,35 impa að meðaltali í
32 spilum en næstir eru Gísli Steingrímsson og Sveinn R.
Þorvaldsson með 1,16 impa í 64 spilum.
Staða efstu sveita er þannig:
1. Grant Thornton 77
2. Garðar og vélar 75
3.
Eykt
74
4. Málning
72
5. Undirfot.is
65
6. Lekta
64
27.febrúar
Aðalsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur hófst þriðjudaginn
27.febrúar. 17 sveitir taka þátt. Þrjár sveitir skoruðu 40 stig,
Grant Thornton, Garðsapótek og Eykt. Í bötlernum eru Kjartan
Ingvarsson og Gunnlaugur Karlsson efstir með 1,75 impa í spili en
fast á hæla þeirra koma Björn Friðriksson og Sverrir Þórisson með
1,35 impa í spili.
Staða efstu sveita er þannig:
1. Grant Thornton 40
2. Garðsapótek 40
3.
Eykt 40
4.
VÍS
38
5.
Lekta
37
6.
Málning
35
6. febrúar
Mikil spenna var fyrir síðustu umferð í bötlertvímenningi BR en 4-5 pör áttu möguleika á að vinna. Daníel Már Sigurðsson og Stefán Jóhannsson fengu góða setu og stóðu uppi sem sigurvegarar.
1. Daníel Már Sigurðsson - Stefán
Jóhannsson
134
2. Jónas P. Erlingsson - Hrólfur og Oddur
Hjaltasynir 129
3. Vignir Hauksson - Helgi
Bogason 116
4. Ómar Olgeirsson - Kristján
Blöndal
108
5. Esther Jakobsdóttir - Alda
Guðnadóttir
100
6. Helgi Jóhannsson - Guðmundur Sv. Hermannsson 97
Þriðjudagana fyrir og eftir Bridgehátíð verða spilaðir eins kvölds
tvímenningar en samanlagt skor telur til verðlauna. Nánar:
bridge.is/br
30. janúar
Esther Jakobsdóttir og Alda Guðnadóttir skutu sér á toppinn eftir 2 kvöld af 3 í bötlertvímenningi Bridgefélags Reykjavíkur. Nokkur pör fylgja fast á eftir og spennandi verður að sjá hvernig fer síðasta kvöldið.
1. Esther Jakobsdóttir - Alda
Guðnadóttir
+98
2. Daníel Már Sigurðsson - Stefán Jóh/Aron Þ. +95
3. Helgi Jóhannsson - Guðmundur Sv. Herm.
+83
4. Vignir Hauksson - Helgi
Bogason
+69
5. Hrólfur Hjaltason - Jónas P.
Erlingsson
+48
6. Bjarni Jónsson - Eiríkur
Sæmundsson
+34
Sjá nánar á bridge.is/br
23. janúar
Daníel Már Sigurðsson og Stefán Jóhannsson skoruðu vel á fyrsta kvöldi af þremur í bötlertvímenningi hjá Bridgefélagi Reykjavíkur. Keppnisformið býður upp á miklar sveiflur en staða efstu para er þannig:
1. Daníel Már Sigurðsson - Stefán
Jóhannsson
52
2. Esther Jakobsdóttir - Alda
Guðnadóttir
48
3. Baldvin Valdimarsson - Hjálmtýr
Baldursson
41
4. Helgi Jóhannsson - Guðmundur Sv. Hermannsson 30
5. Vignir Hauksson - Helgi
Bogason
26
6. Rúnar Gunnarsson - Páll
Þórsson
13
Sjá nánar á bridge.is/br
Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni lauk um síðustu
helgi. Þrjár sveitir háðu harða baráttu um titilinn en á
lokasprettinum reyndist Eyktarsveitin sterkust og varði þar
með titilinn.
Reykjavíkurmeistarar 2007 eru: Jón Baldursson - Þorlákur Jónsson,
Aðalsteinn Jörgensen - Sverrir Ármannsson, Bjarni Einarsson -
Sigurbjörn Haraldsson. Til hamingju kappar!
1.sæti: Eykt - Sigurbjörn Haraldsson, Þorlákur Jónsson, Bjarni
Einarsson, Jón Baldursson
Einnig spiluðu í sveitinni Aðalsteinn Jörgensen og Sverrir
Ármannsson.
13 efstu sveitirnar vinna sér rétt í undankeppni Íslandsmótsins
í sveitakeppni
Lokastaðan:
1 |
Eykt |
337 |
2 |
Grant Thornton |
325 |
3 |
Karl Sigurhjartarson |
324 |
4 |
Björn Eysteinsson |
300 |
5 |
Sölufélag garðyrkjumanna |
290 |
6 |
Málning |
285 |
7 |
Garðs apótek |
283 |
8 |
Garðar & vélar |
263 |
9 |
Myndform |
259 |
10 |
Lekta |
255 |
11 |
VÍS |
237 |
12 |
Esja kjötvinnsla |
235 |
13 |
Eðvarð Hallgrímsson |
234 |
14 |
undirfot.is |
221 |
15 |
Plastprent |
193 |
16 |
Jóhann Sigurðarson |
174 |
17 |
Eggið |
158 |
18 |
Birta |
147 |
Nánar á heimsíðu Reykjavíkurmótsins
2. sæti - Grant Thornton: Hrannar Erlingsson, Sveinn Rúnar
Eiríksson,
Steinar Jónsson og Jónas P. Erlingsson.
Einnig spiluðu í sveitinni Hrólfur Hjaltason og Oddur
Hjaltason.
3.sæti - Karl Sigurhjartarson: Fyrirliðinn, Anton Haraldsson,
Ljósbrá Baldursdóttir
og Magnús E. Magnússon. Á myndina vantar Matthías Þorvaldsson og
Sævar Þorbjörnsson.
Eykt - Esja Kjötvinnsla. Þorlákur Jónsson og Jón Baldursson spila
hér við
Esther Jakobsdóttir og Öldu Guðnadóttir.
Grant - Jóhann Sigurðsson. Steinar Jónsson og Jónas P.
Erlingsson
spila hér við yngri spilarana Indu Hrönn Björnsdóttir og Grím
Kristinsson.
30. desember
Minningarmót Harðar Þórðarsonar.
Sigurvegarar Jólamóts BR og SPRON voru Sverrir Krsitinsson jr. og Páll Valdimarsson, í öðru sæti voru sigurvegararnir frá því í fyrra Helgi G. Helgason og Kristján Már Gunnarsson, og í þriðja sæti urðu Páll Þór Bergsson og Magnús Ólafsson.
19. desember
Fjöldinn allur af jólasveinum mætti til leiks í jólasveinatvímenning BR. Dregin voru út ótal verðlaun og flestir jólasveinarnir fóru með eitthvað góðgæti til fjalla. Hörð barátta var um efstu sæti en að lokum stóðu Guðmundur Baldursson og Kristinn Þórisson uppi sem jólasveinar kvöldsins.
1. Guðmundur Baldursson - Kristinn
Þórisson
57,7%
2. Sveinn Rúnar Eiríksson - Hrannar Erlingsson
57,4%
3. Kristinn Kristinsson - Halldór
Svanbergsson 56,7%
4. Guðrún Jóhannesdóttir - Arngunnur Jónsdóttir 56,5%
5. Erla Sigurjónsdóttir - Sigfús
Þórðarson
56,2%
6. Hrafnhildur Skúladóttir - Soffía
Daníelsdóttir 56,0%
Minningarmót Harðar Þórðarsonar, jólamót BR og SPRON fer fram
30.desember í Síðumúla 37.
Hefst kl. 11:00. Hægt að skrá sig á heimasíðu BR,
bridge.is/br og einnig á skrifstofu BSÍ í síma 587-9360. Vissara að
skrá sig tímanlega því þátttaka er takmörkuð við 56 pör!
Minnt er á Reykjavíkurmótið í sveitakeppni 9.-21.janúar. Sjá nánar
á bridge.is/br.
Stjórn BR óskar spilurum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári!
Bronsstigastaðan í lok árs 2006. Minnt á að 24 efstu vinna sér rétt í lokaeinmenninginn í vor!
1 | Ómar Olgeirsson | 326 |
2 | Hermann Friðriksson | 184 |
3 | Sverrir G. Kristinsson | 182 |
4 | Björgvin Már Kristinsson | 165 |
5 | Kristján Blöndal | 160 |
6 | Jón Baldursson | 143 |
7 | Þorlákur Jónsson | 143 |
8 | Jón Ingþórsson | 139 |
9 | Þorsteinn Joensen | 137 |
10 | Guðmundur Baldursson | 136 |
11 | Vilhjálmur Sigurðsson JR | 122 |
12 | Eggert Bergsson | 114 |
13 | Aðalsteinn Jörgensen | 100 |
14 | Sverrir Ármannsson | 100 |
15 | Steinberg Ríkarðsson | 100 |
16 | Símon Símonarson | 99 |
17 | Harpa Fold Ingólfsdóttir | 97 |
18 | Sveinn R. Þorvaldsson | 93 |
19 | Sveinn Rúnar Eiríksson | 81 |
20 | Gísli Steingrímsson | 77 |
21 | Ómar Freyr Ómarsson | 74 |
22 | Örlygur Már Örlygsson | 72 |
23 | Hlynur Garðarsson | 70 |
24 | Kjartan Ásmundsson | 70 |
25 | Vignir Hauksson | 70 |
26 | Kristinn Þórisson | 69 |
27 | Magnús Sverrisson | 67 |
28 | Ísak Örn Sigurðsson | 66 |
29 | Stefán Jóhannsson | 62 |
30 | Hjördís Sigurjónsdóttir | 61 |
31 | Ragnheiður Nielsen | 61 |
32 | Daníel Már Sigurðsson | 61 |
33 | Halldór Þorvaldsson | 58 |
34 | Ásmundur Pálsson | 55 |
35 | Páll Bergsson | 54 |
36 | Guðrún Jóhannesdóttir | 54 |
37 | Halldór Svanbergsson | 53 |
38 | Kristinn Kristinsson | 53 |
39 | Anna Ívarsdóttir | 52 |
40 | Guðrún Óskarsdóttir | 52 |
41 | Baldur Bjartmarsson | 51 |
42 | Helgi Jónsson | 51 |
43 | Helgi Sigurðsson | 51 |
44 | Sigurbjörn Haraldsson | 50 |
45 | Ari Már Arason | 48 |
46 | Unnar Atli Guðmundsson | 47 |
47 | Birkir Jónsson | 46 |
48 | Hrólfur Hjaltason | 45 |
49 | Rúnar Magnússon | 45 |
50 | Arngunnur Jónsdóttir | 44 |
12. desember
Þriggja kvölda Cavendish tvímenningi hjá Bridgefélagi Reykjavíkur lauk með sigri Kristjáns Blöndal og Ómars Olgeirssonar en fast á hæla þeirra komu Guðmundur Baldursson og Steinberg Ríkarðsson.
1. Ómar Olgeirson - Kristján
Blöndal 1748
2. Guðmundur Baldursson - Steinberg Ríkarðsson 1728
3. Ljósbrá Baldursdóttir - Matti/Maggi/Ásmundur
1223
4. Hermann Friðriksson - Jón
Ingþórsson
1149
5. Páll Valdimarsson - Sverrir Kristinsson
jr.
911
6. Guðmundur Sv. Hermannsson - Helgi Jóhanns. 755
Þriðjudaginn 19.desember verður jólasveinatvímenningur! Vissara er
að mæta með jólasveinahúfu til að eiga betri möguleika á
vinningum!
Minningarmót Harðar Þórðarsonar, jólamót BR og SPRON fer fram
30.desember í Síðumúla 37.
Hefst kl. 11:00. Hægt að skrá sig á heimasíðu BR,
bridge.is/br og einnig á skrifstofu BSÍ í síma 587-9360. Vissara að
skrá sig tímanlega!
Minnt er á Reykjavíkurmótið í sveitakeppni 9.-21.janúar. Sjá nánar
á bridge.is/br.
Skrá sig hér í Jólamótið 30.des - Ath, hefst kl. 11:00
Skrá sig hér í Reykjavíkurmótið í sveitakeppni 2007
1.sæti: Kristján Blöndal - Ómar Olgeirsson.
2. sæti: Steinberg Ríkarðsson - Guðmundur Baldursson.
3.sæti Ásmundur Pálsson - Ljósbrá Baldursdóttir. Einnig spilaði
Ljósbrá
við Matthías Þorvaldsson og Magnús Eið Magnússon í mótinu.
5. desember
Fyrir annað kvöldið í Cavendish tvímenning BR voru Guðmundur Sv. Hermannsson og Helgi Jóhannsson með góða forystu en keppnisformið býður upp á miklar sveiflur og nú eru 3 pör nánast jöfn.
1. Ómar Olgeirsson - Kristján
Blöndal
1138
2. Guðmundur Sv. Hermannson - Helgi Jóhannsson
1101
3. Hermann Friðriksson - Jón
Ingþórsson
1026
4. Guðmundur Baldursson - Steinberg
Ríkarðsson
865
5. Ljósbrá Baldursdóttir - Matthías Þ/Magnús
M. 794
6. Sveinn Rúnar Eiríksson - Ísak Örn
Sigurðsson
397
Efstu pör föstudagskvöldið 2.des:
1 Frímann Stefánsson - Rosemary
Shaw +32
2 Eggert Bergsson - Eiríkur
Sigurðsson
+17
3 Gísli Steingrímsson - Sveinn
Þorvaldsson +11
Munið jólabingóið á fimmtudag, 7.des. Hefst í Síðumúla 37 kl.
19! Veglegir vinningar og boðið upp á malt og appelsín
og piparkökur. Bingóstjóri Inda Hrönn Björnsdóttir
Nánar bridge.is/br
5. desember
Jólabingó Bridgefélags Reykjavíkur fer fram í Síðumúla 37 núna á fimmtudaginn, 7.desember kl. 19:00!
Veglegir vinningar, bara stuð. Tilvalið fyrir spilara að hittast einu sinni án þess að spila bridge:-)
Endilega taka maka og börnin með. Bingóspjaldið á aðeins 100 kr.
(Áætlað að spila 5-7 leiki)
Bingóstjóri verður Inda Hrönn Björnsdóttir.
28. nóvember
30 pör taka þátt í Cavendish tvímenningi hjá Bridgefélagi Reykjavíkur. Guðmundur Sv. Hermannsson og Helgi Jóhannsson eru lang efstir eftir fyrsta kvöld af þremur.
1. Guðmundur Sv. Hermannsson - Helgi
Jóhannsson 1031
2. Ómar Olgeirsson - Kristján
Blöndal
632
3. Hermann Friðriksson - Kristján
Blöndal
596
4. Guðmundur Baldursson - Steinberg Ríkarðsson
588
5. Ljósbrá Baldursdóttir - Matthías
Þorvaldsson 499
6. Sigtryggur Sigurðsson - Runólfur
Pálsson
354
Efstu pör föstudagskvöldið 24.nóvember:
1. Eggert Bergsson - Baldur
Bjartmarsson
+32
2. Valgeir Guðmundsson - Anna Soffía Guðmundsd. +15
3. Ómar Freyr Ómarsson - Örlygur
Örlygsson
+14
Minnt er á jólabingó BR sem fer fram fimmtudaginn 7.desember! Tilvalið fyrir spilara að taka maka og börn með í bingó! Nánar á bridge.is/br
21. nóvember
Sveit Hermanns Friðrikssonar sigraði með nokkrum yfirburðum í hraðsveitakeppni BR en sveitin fékk hæsta kvöldskorið öll þrjú kvöldin! Í sveitinni spiluðu Hermann Friðriksson, Ómar Olgeirsson, Hlynur Angantýsson, Vilhjálmur Sigurðsson jr. og Jón Ingþórsson. Undirföt.is skoraði grimmt síðasta kvöldið og tryggði sér annað sætið. Í bötlerúteikningi para urðu Björgvin Már Kristinsson og Sverrir Kristinsson efstir með 1,31 impa í spili.
1. Hermann
Friðriksson
+252
2.
Undirföt.is
+132
3.
Garðsapótek
+ 81
4. Aron
Þorfinnsson
+ 56
5. Norðan
4
+ 44
6. Sölufélag Garðyrkjumanna + 17
Föstudagsbridge 17. nóvember - 14 pör
1. Þorsteinn Joensen - Harpa Fold Ingólfsdóttir 61,6%
2. Gísli Steingrímsson - Sveinn R.
Þorvaldsson 57,7%
3. Árni Hannesson - Oddur
Hannesson
56,0%
Næsta þriðjudagskvöld, 28.nóvember hefst þriggja kvölda
Cavendish tvímenningur. Búast má við mikilli þátttöku en þetta mót
hefur verið afar vinsælt undanfarin ár. Tilvalin æfing fyrir
Íslandsmótið í bötlertvímenningi sem fer fram laugardaginn 2.
desember.
Takið frá fimmtudagskvöldið 7.desember fyrir jólabingó BR!
Tilvalið fyrir spilara að taka maka og börn með í bingó!
1. Hermann Friðriksson: Vilhjálmur Sigurðsson jr., Ómar
Olgeirsson,
Hermann Friðriksson, Jón Ingþórsson.
Einnig spilaði Hlynur Angantýsson í sveitinni
2. Undirföt.is: Kjartan Ásmundsson, Björgvin Már Kristinsson,
Daníel Már Sigursson og Sverrir Kristinsson jr.
Einnig spiluðu í sveitinni Stefán Jóhannsson og Hlynur
Garðarsson.
14. nóvember
Sveit Hermanns Friðrikssonar gefur ekkert eftir í hraðsveitakeppni BR og bætti við forystuna. Hörð barátta er um næstu sæti. Staðan efstu sveita eftir 2 kvöld af 3:
1. Hermann
Friðriksson
+143
2.
Garðsapótek +
65
3. Aron
Þorfinnsson +
55
4.
Undirföt.is
+ 34
5. Sölufélag
Garðyrkjumanna
+ 23
6. Harpa Fold
Ingólfsdóttir
+ 12
Hraðsveitakeppninni lýkur næsta þriðjudag, 21. nóvember en næsta keppni félagsins er þriggja kvölda Cavendish tvímenningur sem hefst þriðjudaginn 28.nóvember. Búast má við mikilli þátttöku en þetta mót hefur verið afar vinsælt undanfarin ár. Tilvalin æfing fyrir Íslandsmótið í bötlertvímenningi sem fer fram laugardaginn 2. desember.
14 pör mættu til leiks föstudaginn 10.nóvember, efstu pöru
urðu:
1. Þórður Björnsson - Birgir Örn Steingrímsson
+25
2. Unnar Atli Guðmundsson - Eggert Bergsson +13
3. Ómar Freyr Ómarsson - Hermann Friðriksson + 7
Bridgefélag Reykjavíkur spilar í Síðumúla 37 þriðjudaga og
föstudaga og hefst spilamennska kl. 19. Nánar á bridge.is/br
Minnt er á að 24 bronsstigahæstu spilarar
vetrarins(þriðjudaga+föstudaga) vinna sér rétt til að spila í
veglegu lokaeinmenningsmóti BR sem fer fram í vor. Staðan 14.
nóvember:
1 | Ómar Olgeirsson | 193 |
2 | Jón Baldursson | 143 |
3 | Þorlákur Jónsson | 143 |
4 | Sverrir G. Kristinsson | 140 |
5 | Björgvin Már Kristinsson | 135 |
6 | Hermann Friðriksson | 104 |
7 | Aðalsteinn Jörgensen | 100 |
8 | Sverrir Ármannsson | 100 |
9 | Símon Símonarson | 99 |
10 | Vilhjálmur Sigurðsson JR | 86 |
11 | Kristján Blöndal | 81 |
12 | Jón Ingþórsson | 77 |
13 | Hlynur Garðarsson | 70 |
14 | Kjartan Ásmundsson | 70 |
15 | Hjördís Sigurjónsdóttir | 61 |
16 | Ragnheiður Nielsen | 61 |
17 | Magnús Sverrisson | 60 |
18 | Ásmundur Pálsson | 55 |
19 | Ísak Örn Sigurðsson | 54 |
20 | Páll Bergsson | 54 |
21 | Gísli Steingrímsson | 52 |
22 | Sveinn R. Þorvaldsson | 52 |
23 | Anna Ívarsdóttir | 52 |
24 | Guðrún Óskarsdóttir | 52 |
7. nóvember
Aðeins 12 sveitir taka þátt í þriggja kvölda
hraðsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur.
Skýrist það m.a. af fjölmennri bridgeferð til Madeira í Portúgal.
Sjá má nánar um gengi Íslendinga á Madeira á spjallsvæði
bridge.is. Spilarar eru hvattir til að taka þátt í umræðum
þar, t.d. segja frá skemmtilegum spilum frá síðasta spilakvöldi í
bridgeklúbbnum.
Eftir fyrsta kvöld af þremur í hraðsveitakeppninni er sveit Hermanns Friðrikssonar með ágæta forystu.
1. Hermann
Friðriksson
+78
2.
Garðsapótek
+41
3. Aron
Þorfinnsson
+31
4. Harpa Fold
Ingólfsdóttir +28
5.
VÍS
+13
6. Sölufélag Garðyrkjumanna + 4
Í bötlerútreikningi para eru Ómar Freyr Ómarsson og Örlygur Már Örlygsson efstir með 1,43 impa í spili og fast á hæla þeirra Hermann Friðriksson og Hlynur Angantýsson með 1,31 impa í spili.
Efstu pör föstudaginn 3.nóvember:
1. Magnús Sverrisson - Halldór Þorvaldsson +63
2. Baldur Bjartmarsson - Eggert Bergsson
+35
3. Erla Sigurjónsdóttir - Guðni Ingvarsson
+29
Nánar á bridge.is/br
31. október
Þriggja kvölda Swiss monrad sveitakeppni lauk þriðjudaginn 31.október. Eykt og Garðar og vélar voru vel efstar fyrir kvöldið og svo fór að þessar sveitir spiluðu saman allt síðasta kvöldið! Eykt þurfti að vinna síðasta leikinn með a.m.k. 7 impum til að vinna mótið en Garðar og vélar sigraði 27-7 í impum eða 8-0 og fengu því stærstu ostakörfurnar. Í sveit Garða og véla spiluðu Símon Símonarson, Rúnar Magnússon, Kristján Blöndal, Ómar Olgeirsson, Ísak Örn Sigurðsson og Páll Bergsson. Undirfot.is átti góðan endasprett og enduðu með jafn mörg stig og Eykt. Þar sem Aðalsteinn Jörgensen dróg lauftvist og þar með ómögulegt fyrir Björgvin Má að draga lægra spil var Undirföt.is í öðru sæti í mótinu.
Lokastaðan:
1. Garðar og
vélar
71
2.
Undirfot.is
60
3.
Eykt
60
4.
Garðsapótek
57
4 Sölufélag Garðyrkjumanna 57
6. Esja
Kjötvinnsla
55
1. Garðar og vélar: Ómar Olgeirsson, Kristján Blöndal, Rúnar
Magnússon,
Símon Símonarson ásamt Helga Bogasyni formanni BR. Einnig spiluðu í
sveitinni
Ísak Örn Sigurðsson og Páll Bergsson.
2. Undirföt.is: Hlynur Garðarsson, Kjartan Ásmundsson, Björgvin Már
Kristinsson,
Sverrir G. Kristinsson og Helgebo.
3. Eykt: Sverrir Ármannsson, Þorlákur Jónsson, Aðalsteinn
Jörgensen,
Sigurbjörn Haraldsson og Helgebo. Einnig spiluðu í sveitinni Jón
Baldursson
og Ásmundur Pálsson
Minnt er á næstu keppni Bridgefélags Reykjavíkur sem hefst
þriðjudaginn 7.nóvember,
þriggja kvölda hraðsveitakeppni. Alltaf eins kvölds tvímenningar á
föstudögum.
Spilamennska hefst kl. 19:00 í Síðumúla 37. Nánar á
bridge.is/br.
24. október
Eftir 2 kvöld af 3 í Swiss monrad sveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur er Eykt með góða forystu en sveitin skoraði 29 stig af 32 mögulegum á öðru spilakvöldinu. Garðar og vélar kemur næst en langt er niður í þriðja sætið. Svo gæti farið síðasta kvöldið að þessar sveitir mætist nokkrum sinnum því spilaður verður danskur monrad það kvöld. Staða efstu sveita er þannig:
1.
Eykt
52
2. Garðar og
vélar 47
3.
Garðsapótek
38
3. Sölufélag garðyrkjumanna 38
5.
Undirföt.is
36
6.
Hlín
35
Í bötlerútreikningi para eru Haukur Ingason og Jón Þorvarðarson efstir með 1,45 impa í spili. Af þeim sem spilað hafa bæði kvöldin eru Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson efstir með 1,14 impa í spili.
Minnt er á þriggja kvölda hraðsveitakeppni sem hefst 7. nóvember. Eins kvölds tvímenningar á föstudagskvöldum. Spilað í Síðumúla 37 og hefst spilamennska kl. 19:00. Allir velkomnir. Nánar á bridge.is/br
24. október
Vantar sveit vegna yfirsetu
Annað kvöldið í monrad-sveitakeppni félagsins fer fram
þriðjudaginn 24. október en á fyrsta kvöldinu vildi svo leiðinlega
til, að stóð á stöku og neðstu sveitirnar urðu að sæta því að eiga
yfirsetu. Af þeim sökum er eitt sveitasæti laust fyrir annað
kvöldið, fyrstur kemur - fyrstur fær. Ef einhver sveit hefur áhuga,
hafi hún samband við skrifstofu BSÍ (587 9360 eða 898 7162)
eða Ómar Olgeirsson (869 1275). Hún fengi að koma inn á
meðalskori.
17. október
Staðan eftir fyrsta kvöld af þremur í Swiss monrad sveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur er þannig:
1. Garðar og
vélar 28
2.
Eykt
23
3. Undirfot.is
21
3. Grant
Thornton
21
3. Norðan
4 21
6. Hrafnhildur
Skúlad. 19
Í bötlerútreikningi para eru Kristinn Kristinsson og Halldór
Svanbergsson efstir með 1,43 impa í spili. Fast á hæla þeirra með
1,40 impa í spili eru Björgvin Már Kristinsson og Sverrir G.
Kristinsson.
Föstudagur 13. okt 12 pör
1 Rúnar Gunnarsson - Ómar Olgeirsson
+19
2 Garðar Garðarsson - Kristján
Kristjánsson +17
3 Baldvin Valdimarsson - Hjálmtýr
Baldursson.+12
Nánar bridge.is/br
10. október
Þriggja kvölda bötlertvímenningi BR lauk þriðjudaginn 10.október.
Þorlákur Jónsson og Jón Baldursson settu í fluggír síðasta
kvöldið en þeir byrjuðu kvöldið í 6.sæti.
Röð efstu para:
1. Þorlákur Jónsson - Jón
Baldursson
125
2. Sveinn Þorvaldsson - Gísli
Steingrímsson
101
3. Magnús Magnúss.-Matthías Þ./Ásmundur P.
99
4. Sveinn Rúnar Eiríksson - Hrólfur
Hjaltason 93
5. Guðrún Jóhannesdóttir - Arngunnur Jónsdóttir 89
6. Ómar Olgeirsson - Kristján
Blöndal
84
Hluti af verðlaunahöfum: Sveinn Þorvaldsson, Þorlákur
Jónsson,
Gísli Steingrímsson og Magnús Magnússon. Jón Baldursson
og
Ásmundur Pálsson voru farnir heim þreyttir eftir erfitt
kvöld.
Skor kvöldsins:
1. Þorlákur Jónsson - Jón Baldursson 79
2. Helgi Bogason - Vignir
Hauksson 71
3. Helgi Jónsson - Helgi Sigurðsson
43
Föstudaginn 6.október var dræm þátttaka en deildakeppnin stóð yfir
alla helgina svo flestir hafa notað kvöldið í hvíld fyrir þau
átök.
1. Sigfús Þórðarson - Erla Sigurjónsdóttir
2. Sigurður Kristjánsson - Eiríkur Sigurðsson
3. Magnús Sverrisson - Halldór Þorvaldsson
Næsta keppni Bridgefélags Reykjavíkur er þriggja kvölda Swiss
monrad sveitakeppni en þar eru spilaðir stuttir leikir og
fullnaðarsigur er 8-0. Hefst þriðjudaginn 17.október.
Föstudagsbridge vikulega, alltaf fjör. Allir spilarar velkomnir í
Síðumúla 37. Spilamennska hefst kl. 19:00. Nánar á bridge.is/br
Minnt er á bronsstigakeppnina en 24 efstu vinna sér rétt í lokaeinmenning BR sem haldinn verður í vor. Lögð saman bronsstig þriðjudaga og föstudaga. Staða 24 efstu 10.október:
Röð | Spilari | Brons |
1 | Sverrir G. Kristinsson | 54 |
2 | Jón Baldursson | 53 |
3 | Þorlákur Jónsson | 53 |
4 | Björgvin Már Kristinsson | 49 |
5 | Aðalsteinn Jörgensen | 46 |
6 | Sverrir Ármannsson | 46 |
7 | Birkir Jónsson | 40 |
8 | Kristján B. Snorrason | 40 |
9 | Magnús Eiður Magnússon | 39 |
10 | Harpa Fold Ingólfsdóttir | 38 |
11 | Þorsteinn Joensen | 38 |
12 | Kristján Blöndal | 36 |
13 | Ómar Olgeirsson | 36 |
14 | Magnús Sverrisson | 34 |
15 | Arngunnur Jónsdóttir | 33 |
16 | Guðrún Jóhannesdóttir | 33 |
17 | Ómar Freyr Ómarsson | 33 |
18 | Örlygur Már Örlygsson | 33 |
19 | Guðmundur Skúlason | 32 |
20 | Sveinn Stefánsson | 32 |
21 | Hermann Friðriksson | 32 |
22 | Helgi Bogason | 32 |
23 | Vignir Hauksson | 32 |
24 | Eggert Bergsson | 29 |
3. október
34 pör taka þátt í þriggja kvölda bötlertvímenningi Bridgefélags
Reykjavíkur.
Staðan eftir 2 kvöld af 3 er þannig:
1. Guðrún Jóhannesdóttir - Arngunnur
Jónsdóttir +68
2. Sveinn Þorvaldsson - Gísli
Steingrímsson
+65
3. Ómar Olgeirsson - Kristján
Blöndal
+56
3. Matthías Þorvaldsson - Magnús Eiður Magnússon
+56
5. Sveinn Rúnar Eiríksson - Hrólfur
Hjaltason
+53
6. Þorlákur Jónsson - Jón
Baldursson
+46
Skor kvöldsins:
1. Sverrir Ármannsson - Aðalsteinn
Jörgensen
+45
2. Guðrún Jóhannesdóttir - Arngunnur
Jónsdóttir +43
3. Sveinn Þorvaldsson - Gísli
Steingrímsson
+40
13 pör mættu til leiks í föstudagsbridge 29.september:
1. Björn Svavarsson - Eggert
Bergsson
59,1%
2. Halldóra Magnúsdóttir - Unnar Atli Guðmundsson
58,6%
3. Vilhjálmur Sigurðsson - Hrund
Einarsdóttir
56,8%
Munið eftir bronsstigakeppninni þar sem 24 efstu vinna sér rétt í
lokaeinmenning í vor!
Bötlertvímenningnum lýkur næsta þriðjudag, 10.október en 17.október
hefst þriggja kvölda sveitakeppni. Föstudagsbridge vikulega, alltaf
fjör. Allir spilarar velkomnir í Síðumúla 37. Nánar á
bridge.is/br
19. september
Minnt er á næstu keppni BR sem hefst næsta þriðjudag, 26.september, 3ja kvölda bötlertvímenningur. Þetta keppnisform hefur verið afar vinsælt undanfarin ár!
Tveggja kvölda hausttvímenningi Bridgefélags Reykjavíkur lauk í gær.
Páll Valdimarsson og Valur Sigurðsson skoruðu jafnt og þétt og stóðu uppi sem sigurvegarar.
Lokastaða efstu para:
1. Páll Valdimarsson - Valur
Sigurðsson
58,0%
2. Örlygur Már Örlygsson - Ómar Freyr Ómarsson 57,6%
3. Halldór Þorvaldsson - Guðlaugur
Sveinsson
57,2%
4. Guðmundur Skúlason - Sveinn
Stefánsson
53,8%
5. Ómar Olgeirsson - Kristján
Blöndal
53,5%
6. Sævar Þorbjörnsson - Karl
Sigurhjartarson
52,6%
Valur Sigurðsson og Páll Valdimarsson glaðbeittir sigurvegarar
ásamt
Dennu sem afhenti verðlaunin.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar