Vor 2011
Dagskrá vorið
2011
Spilamennska BR á nýju ári byrjar
þriðjudaginn 25. janúar. Spilað er í húsnæði BSÍ, Síðumúla
37. Spilamennska byrjar kl. 19:00. Skráning
á staðnum.
25.
janúar
Eins kvölds tvímenningur
1.
febrúar
Eins kvölds
tvímenningur
8.
febrúar
Aðaltvímenningur BR. 4 kvölda
mót.
15.
febrúar
Fyrirkomulag fer
eftir
þátttökufjölda
22.
febrúar
1.
mars
8. mars
Eins kvölds
bötlertvímenningur
15.
mars
Aðalsveitakeppni. 5 kvöld
monrad
22.
mars
16 spila leikir, tveir leikir á kvöldi.
29.
mars
5.
apríl
12.
apríl
19.
apríl
Eins kvölds
bötlertvímenningur
26.
apríl
Eins kvölds bötlertvímenningur
3.
maí
Besta samanlagða skor telur til
verðlauna
10.maí
Einmenningur - topp 24 í bronsstigum vetrarins!
Eins og undanfarin ár verður 24 bronsstigahæstu spilurum vetrarins boðið í einmenning þar sem veitt verða vegleg verðlaun og boðið upp á veitingar. Einnig 8 bronsstigahæstu konunum. Verður án efa hörð keppni að komast í mótið! Góða skemmtun við græna borðið(er það ekki örugglega grænt?!) Heimasíða BR: www.bridge.is/br
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar