Vor 2008
Bridgefélag Reykjavíkur
Þriðjudagskvöld
Dagskrá vorið 2008
Spilamennska BR byrjar þriðjudaginn 22. janúar. Spilað er í húsnæði BSÍ, Síðumúla 37. Spilamennska byrjar kl. 19:00. Tekið er við skráningu í tölvupósti allt að klukkutíma fyrir spilamennsku á tölvupóstfangið keppnisstjori@bridgefelag.is
22. janúar Þriggja kvölda tvímenningur. Butler. Ágætt mót til að skerpa
29. janúar makkerskapinn fyrir komandi átök.
5. febrúar
12. febrúar Eins kvölds tvímenningur
19. febrúar Eins kvölds tvímenningur
Besta samanlagða skor telur til verðlauna, ATH þetta eru kvöldin fyrir og eftir Bridgehátíð.
26. febrúar Aðaltvímenningur BR. 4 kvölda mót.
4. mars Fyrirkomulag fer eftir þátttökufjölda
11. mars
18. mars
25. mars Aðalsveitakeppni. 4 kvöld monrad
1. apríl
8. apríl 16 spila leikir, tveir leikir á kvöldi.
15. apríl
22. apríl Eins kvölds bötlertvímenningur
29. apríl Eins kvölds bötlertvímenningur
Besta samanlagða skor telur til verðlauna, ATH þetta eru kvöldin fyrir og eftir úrslit Íslandsmóts í sveitakeppni.
6. maí Einmenningur - topp 24 í bronsstigum vetrarins!
Eins og síðasta ár verður 24 bronsstigahæstu spilurum vetrarins boðið í einmenning þar sem veitt verða vegleg verðlaun og boðið upp á veitingar. Verður án efa hörð keppni að komast í mótið!
Góða skemmtun við spilaborðið!
Heimasíða BR: www.bridge.is/br
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar