Haust 2011
Dagskrá haustið 2011---------------
Bridgefélag Reykjavíkur mun spila á þriðjudögum í vetur í Síðumúla 37 og hefst spilamennska kl. 19:00.Dagskrá haustsins lítur þannig út:-----------
6. sept. Eins kvölds upphitunartvímenningur
Þriggja kvölda Cavendish butler
- 13. sept. Cavendish 1/3
- 20. sept. Cavendish 2/3
- 27. sept. Cavendish 3/3
----------------------------
Þriggja kvölda Mini-Bermuda Bowl. Hraðsveitakeppni, allir fá úthlutað löndum til að spila fyrir. Dregið úr skráðum sveitum.
- 4. okt. Mini-Bermuda Bowl 1/3
- 11. okt. Mini-Bermuda Bowl 2/3
-
18. okt. Mini-Bermuda Bowl 3/3
------------------------------
8 kvölda sveitakeppni. Deildaskipt eftir 4 kvöld
- 25. okt. Sveitakeppni 1/4
- 1. nóv. Sveitakeppni 2/4
- 8. nóv. Sveitakeppni 3/4
- 15.nóv. Sveitakeppni 4/4
Fjögurra kvölda deildaskipt sveitakeppni
- 22. nóv. Deildaskipt sveitakeppni 1/4
- 29. nóv. Deildaskipt sveitakeppni 2/4
- 6. des. Deildaskipt sveitakeppni 3/4
-
13. des. Deildaskipt sveitakeppni 4/4
-------------------------
20. des. Jólasveinamót BR - Allir mæta með Jólasveinahúfu !!
Fimmtudagar:
REYKJAVÍKURDEILDIN 2011-2012
- SPILADAGAR
-
1. umferð: 29. september
-
2. umferð: 20. október
-
3. umferð: 10. nóvember
-
4. umferð: 2. desember
-
5. umferð: 16. febrúar
-
6. umferð: 5. apríl
-
7. umferð: 3. maí
-
Eins og síðustu ár verður 24 bronsstigahæstu spilurum vetrarins boðið í einmenning þar sem boðið verður upp á veitingar og veitt vegleg verðlaun. Verður án efa hörð keppni að komast í mótið !
Boðið verður uppá 10 miða kort.
Keppnisstjóri í vetur verður hinn síungi og hressi einvaldur Vigfús Pálsson. Sjáumst hress í BR.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar