Haust 2010
Bridgefélag ReykjavíkurÞriðjudagskvöld
Dagskrá haustið 2010 Bridgefélag Reykjavíkur mun spila á þriðjudögum í vetur í Síðumúla 37og hefst spilamennska kl. 19:00. Dagskrá haustins lítur þannig út:
14/9/2009 | Monrad eins kvölds upphitunartvímenningur |
21/9/2009 | Bötlertvímenningur |
28/9/2009 | Bötlertvímenningur |
5/10/2009 | Bötlertvímenningur |
12/10/2009 | Swiss monrad sveitakeppni. 25-skalinn og danskur monrad í lokaumferðinni |
19/10/2009 | Swiss monrad sveitakeppni. 25-skalinn og danskur monrad í lokaumferðinni |
26/10/2009 | Swiss monrad sveitakeppni. 25-skalinn og danskur monrad í lokaumferðinni |
2/11/2009 | Hraðsveitakeppni |
9/11/2009 | Hraðsveitakeppni |
16/11/2009 | Hraðsveitakeppni |
23/11/2009 | Cavendish tvímenningur(imps across the field) |
30/11/2009 | Cavendish tvímenningur(imps across the field) |
7/12/2009 | Cavendish tvímenningur(imps across the field) |
14/12/2009 | Jólasveinatvímenningur BR |
30/12/2009 | Jólamót BR. Byrjar kl. 17:00 |
Spilarar í BR geta keypt árskort og 10 miða kort. Keppnisstjóri í vetur verður Vigfús Pálsson. Góða skemmtun viðgræna borðið!
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar