Haust 2007
Bridgefélag Reykjavíkur
Þriðjudagskvöld
Dagskrá haustið 2007
Bridgefélag Reykavíkur mun spila á þriðjudögum í vetur í Síðumúla 37 og hefst spilamennska kl. 19:00.
Dagskrá haustins lítur þannig út:
11.9,
18.9
- Monrad eins kvölds tvímenningar, Besta samanlagða skor telur til
verðlauna
25.9, 2.10,9.10 - Grand
Hotel Bötlertvímenningur
16.10, 23.10, 30.10 - Swiss monrad sveitakeppni
6.11, 13.11, 20.11 -
Hraðsveitakeppni
27.11, 4.12, 11.12 - Cavendish
tvímenningur(imps across the field)
18.12
- Jólasveinatvímenningur
20.12
- Jólabingó
30.12
- Minningarmót Harðar Þórðarsonar, jólamót BR og SPRON(hefst kl.
11:00)
Athugið að jólabingóinu sem átti að vera 6.des verður
frestað til 20.des!!
Eins og síðasta ár verður 24 bronsstigahæstu spilurum vetrarins boðið í einmenning þar sem veitt verða vegleg verðlaun og boðið upp á veitingar. Verður án efa hörð keppni að komast í mótið!
Góða skemmtun við spilaborðið!
Heimasíða BR: www.bridge.is/br
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar