Haust 2006
Bridgefélag Reykavíkur mun spila á þriðjudögum og föstudögum í vetur í Síðumúla 37 og hefst spilamennska alltaf kl. 19:00.
Dagskrá haustins lítur þannig út:
12.9,
19.9
- Barómeter tvímenningur
26.9, 3.10,10.10 -
Bötlertvímenningur
17.10, 24.10, 31.10 - Swiss monrad sveitakeppni
7.11, 14.11, 21.11 - Hraðsveitakeppni
28.11, 5.12, 12.12 - Cavendish
tvímenningur(imps across the field)
7.12
- Jólabingó
19.12
- Jólasveinatvímenningur
30.12
- Minningarmót Harðar Þórðarsonar, jólamót BR og SPRON(hefst kl.
17:00)
Á föstudögum verður venjulega spilaður monrad tvímenningur en öðru hvoru verður annað spilaform, einmenningur, bötlertvímenningur, speedball ofl. Nánar auglýst síðar
Eins og síðasta ár verður 24 bronsstigahæstu spilurum vetrarins(þriðjudagar+föstudagar) boðið í einmenning þar sem veitt verða vegleg verðlaun og boðið upp á veitingar. Verður án efa hörð keppni að komast í mótið!
Góða skemmtun við spilaborðið!
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar