Hermann Friðriksson bronsstigahæstur í BK

sunnudagur, 21. desember 2025

Hermann Friðriksson hefur safnað flestum bronsstigum fram að jólum hjá Bridgefélagi Kópavogs. Svo er athyglisvert að Hallveig Karlsdóttir, sem telst ekki til reyndari briddskvenna landsins, kemur næst og skákar þar mörgum reynslumiklum spilurum.
bronsstig-2025-haust.pdf

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar