Helgi Bogason með flest bronsstig í BK

föstudagur, 20. desember 2024

Helgi Bogason hefur safnað flestum bronsstigum það sem af er vetri hjá Bridgefélagi Kópavogs eða 170 alls en Bergur Reynisson kemur næstur mep 166.
2024-2025 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar