Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs að hefjast

föstudagur, 5. nóvember 2021

Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs hefst fimmtudaginn 11. nóvember kl. 19:00. Skráningu verður lokað kl. 18:45 sama dag. Vinsamlegast skráið sveitir samt tímanlega til að auðvelda okkur unditbúninginn.
Spilaðir verða 2x14 spila leikir á kvöldi.
Spilastaður: Gjábakki Fannborg 8, á bak við Landsbankann við Hamraborg.
Skráning hjá formanni og keppnisstjóra, Lofti og Þórði.

Vinir Gísli, Heimir, Árni Már ………      
Óvinir Ómar Óskars, SkúliSig, Guðni Ingvars,Gulli Bessa  
Bingi Bernódus,Ingvaldur, Júlíus, Eiður      
Helgi Viborg Helgi, Jón Steinar, Björn J, Þórður J    
Þórður Jörunds Þórður, Jörundur, Siggi Sig, Ragnar Björns    
Rakarinn og Bólstrarinn Stefán R, Arngunnur, Steini Berg, Loftur Þó    
ML-sveitin Hallgrímur, Sigmundur, Guðm. Birkir, Pétur Ska. Ingibjörg Guð.
Leynigestir            

Reykjavík Bridge Festival

STIG 2 (kerfið): Hefst 28. sept. Fimm miðvikudagskvöld frá 19-22 í Síðumúla 37.

Farið vel yfir uppbyggingu Standard-kerfisins og áframhald sagna eftir opnun og fyrsta svar. Námskeiðið hentar breiðum hópi spilara og ekkert mál að mæta stakur/stök. VERÐ: 20 þúsund fyrir manninn.

Upplýsingar og innritun í síma 898-5427 og í tölvupósti gpa@simnet.is

Bkv. Guðmundur Páll Arnarson