Íslandsmót í sveitakeppni 2022 - ÚRSLIT


Tólf sveitir keppa til úrslita um Íslandsmeistaratiltilinn.

Fyrstu þrjá dagana spila sveitinar raðspilakeppni, 16 spila leiki, allir við alla.

Á sunnudeginum spila svo 4 efstu sveitinar innbyrðis. Sú sveit sem endar efst að þessu loknu er Íslandsmeistari 2022.  


Spilastaður

Spilastaður óákveðinn

Sveitakeppni

fimmtudagur, 21. apríl 2022
Umferð 1 10:00 64 spil
föstudagur, 22. apríl 2022
Umferð 2 13:00 48 spil
laugardagur, 23. apríl 2022
Umferð 3 10:00 64 spil
sunnudagur, 24. apríl 2022
Umferð 4 10:00 48 spil