Íslandsmót í sveitakeppni 2022 - Undanúrslit


Undanúrslit ílsandsmótsins í sveitakeppni. Þátttökurétt hafa þær 40 sveitir sem hafa áunnið sér rétt í gegnum svæðamót í kjördæmunum 8.

Spilað er í fjárum 10 sveita riðlum. Þrjár efstu sveitirnar í hverjum riðli vinna sér rétt til þátttöku í úrslitum íslandsmótsins dagana 21.-24. apríl.


Spilastaður

Hótel Natura

Sveitakeppni

föstudagur, 18. mars 2022
Umferð 1 18:00 32 spil
laugardagur, 19. mars 2022
Umferð 2 10:00 64 spil
sunnudagur, 20. mars 2022
Umferð 3 10:00 48 spil