Íslandsmót í sveitakeppni 2022 - Undanúrslit


Stjórn hefur ákveðið að opið verði fyrir allar sveitir að taka þátt í undanúrslitum í sveitakeppni 2022. Stjórn er þannig að nýta heimild sem fékkst á ársþinginu 20. febrúar sl. 

Spilaðir verða 12 leikir 12 spil hver eftir monrad. 12 efstu sveitirnar vinna sér rétt til þátttöku í úrslitum íslandsmótsins dagana 21.-24. apríl.

Keppnisgjald er 48.þús á sveit. 

Kennitala 480169-4769

Banki 115-26-5431


Spilastaður

Hótel Natura salir 4-5-6

Skráningar í sveitakeppni

ATH. þessi listi þarf ekki að vera tæmandi yfir fjölda skráninga.

# Nafn sveitar Nafn 1 Nafn 2 Nafn 3 Nafn 4 Nafn 5 Nafn 6
1 Fréttablaðið Frímann Stefánsson Reynir Helgason Kristinn Kristinsson Kristján Þorsteinsson Páll Þórsson
2 Sveit Eyjapeyja Ómar Freyr Ómarsson Örvar Snær Óskarsson Egill Darri Bryjólfsson Ari Konráðsson Gunnar Björn Helgason Aron Þorfinnsson
3 Dagbjört Dagbjört Hannesdóttir Soffía Daníelsdóttir Guðný Guðjónsdóttir Þorgerður Jónsdóttir Þóranna Pálsdóttir Ragnheiður Haraldsdóttir
4 SFG Gunnlaugur Karlsson Kjartan Ingvarsson Ísak Örn Sigurðsson Stefán Jónsson Skafti Jónsson
5 Klambra ehf Guðni Ingvarsson Birgir Ólafsson Guðlaugur Bessason Björn Friðþjófsson Árni Már Kristjánsson
6 Bridgesveit Kópavogs Ingvaldur Gústafsson Bernódus Kristinsson Júlíus Snorrason Hjálmar Pálsson
7 Ólijó Magnús Sverrisson Halldór Þorvaldsson Hannes G. Sigurðsson Helgi Tómasson Ólafur Þór Jóhannsson Pétur Sigurðsson
8 Torfbær Magnús Ásgrímsson Guttormur Kristmannsson Þorsteinn Bergsson Þorgils Torfi Jónsson Vigfús Pálsson Jakob Möller
9 Þurfti loft ! Loftur Pétursson Kristín Þórarinsdóttir Þorsteinn Berg Sigurjón Karlsson Stefán R Jónsson Óljóst
10 BK-sveit 1 Jörundur Þórðarson Unnar Stli Guðmundsson Sigurður Sigurjónsson Ragnar Björnsson Þórður Jónsson Björn Jónsson
11 Hótel Norðurljós Hlynur Angantýsson Kristján Már Gunnarsson Karl G. Karlsson Hermann Friðriksson Gunnlaugur Sævarsson
12 Sveit Vigfúsar Vigfús Vigfússon Jóhanna Gísladóttir Jakob Vigfússon Jón Halldór Guðmundsson
13 Skákfjelagið Sigurður Páll Steindórsson Stefán Freyr Guðmundsson Þórarinn Ólafsson Guðni Jósep Einarsson
14 Hreint ehf Gylfi Pálsson Helgi Steinsson Kristinn Þórisson Viðar Ólason Sveinn T. Pálsson
15 InfoCapital Matthías Þorvaldsson Sigurbjörn Haraldsson Sverrir G Ármannsson Jón Baldursson Aðalsteinn Jörgensen
16 Súperlagnir Símon Sveinsson Sigurður Reynir Óttarsson Valdimar Stefán Sævaldsson Össur Friðgeirsson Vilhjálmur Andri Vilhjámsson
17 Marinó Steinarsson Marinó Steinarsson Heiðar Smárason Smári Víglundsson Hjalti Bergmann
18 Tryggvi Bessason Tryggvi Bessason Jón Jóhannsson Árni G. Helgason Hlöðver Hlöðversson Gústaf Þórarinsson Jónas P. Einarsson
19 Tigulsjöan Bergur Reynisson Skúli Skúlason Vignir Hauksson Helgi Bogason
20 Birkir Jón Jónsson Steinar Jónsson Ragnar Magnússon Birkir Jón Jónsson Björn Eysteinsson Rúnar Magnússon Guðmundur Sv. Hermannsson
21 J.E.Skjanni ehf. Sævar Þorbjörnsson Þorlákur Jónsson Karl Sigurhjartarson Júlíus Sigurjónsson Guðmundur Páll Arnarson Snorri Karlsson
22 Hjördís Hjördís Sigurjónsdóttir Kristján Blöndal Jón Sigurbjörnsson Björk Jónsdóttir Guðmundur Baldursson Steinberg Ríkarðsson
23 Pálmatré ehf Anna Guðlaug Nielsen Helga Helena Sturlaugsdóttir Harpa Fold María Haraldsdóttir Alda Guðnadóttir Arngunnur Jónsdóttir
24 Málning Guðjón Sigurjónsson Rúnar Einarsson Hlynur Garðarsson Jón Ingþórsson Ómar Olgeirsson Stefán Jóhannsson
25 Grant Thornton Sveinn Rúnar Eiríksson Guðmundur Snorrason Hrannar Erlingsson Sverrir G. Kristinsson Magnús Eiður Magnússon Stefán Stefánsson
26 Íslenskur Landbúnaður Guðmundur Þór Gunnarsson Höskuldur Gunnarsson Björn Snorrason Sigfinnur Snorrason Sveinn Ingi Ragnarsson Sigurður Jón Björgvinsson

Sveitakeppni

föstudagur, 18. mars 2022
Umferð 1 Úrslit 18:00 32 spil
laugardagur, 19. mars 2022
Umferð 2 Úrslit 10:00 64 spil
sunnudagur, 20. mars 2022
Umferð 3 Úrslit 10:00 48 spil