Íslandsmót í paratvímenning 2022
Gull stig
Íslandsmótið í paratvímenning verður haldið föstudaginn 18. og laugadaginn 19. febrúar 2022.
Það verður stefnt á að spila 75-85 spil.
Keppnisgjaldið er 10 þús. á parið
Skráningu lýkur kl. 16;00 17.feb.
Tímatafla miðað við 22 pör:
Föstudagur: 18:00 - 22:45
Laugardagur: 11:00 - 17:30
Spilastaður
Síðumúla 37, 3. hæð, 108 ReykjavíkSkráningar í tvímenning
ATH. þessi listi þarf ekki að vera tæmandi yfir fjölda skráninga.
# | Nafn 1 | Nafn 2 |
---|---|---|
1 | Vigdís Sigurjónsdóttir | Guðmundur Birkir |
2 | Birna Stefnisdóttir | Aðalsteinn Steinþórsson |
3 | Björk Jónsdóttir | Jón Sigurbjörnsson |
4 | Sóley | Þórður |
5 | Hrefna Harðardóttir | Magnús G. Magnússon |
6 | Emma Axelsdóttir | Davíð Lúðvíksson |
7 | Svala Kristín Pálsdóttir | Karl Grétar Karlsson |
8 | Bryndís Þorsteinsdóttir | Jón Ingþórsson |
9 | Anna Guðlaug Nielsen | Þórarinn Ólafsson |
10 | Soffía Daníelsdóttir | Hermann Friðriksson |
11 | Ólöf Heiður | Kristján Már Gunnarsson |
12 | Gunnar Björn Helgason | Ólöf Thorarensen |
13 | Arngunnur R. Jónsdóttir | Stefán R. Jónsson |
14 | Harpa Fold Ingólfsdóttir | Vignir Hauksson |
15 | Ljósbrá Baldursdóttir | Matthías Þorvaldsson |
16 | Stefán G Stefansson | María Haraldsdottir Bender |
17 | Ólafur Þór Jóhannsson | Ingibjörg H. Halldórsdóttir |
18 | Kjartan Asmundsson | Guðný Guðjonsdottir |
19 | Dagbjört Hannesdóttir | Birkir Jón Jónsson |
20 | Hjördis Sigurjónsdóttir | Kristján Þ Blöndal |
21 | Sigrún Þorvarðsdóttir | Oddur Hannesson |