Íslandsmót eldri spilara í sveitakeppni
Gull stig
Íslandsmót eldri spilara í sveitakeppni. Spilarar þurfa að vera fæddir 1961 eða fyrr til að hafa þátttökurétt.
6 sveitir eru skráðar til leiks og verða spilaðir 5 10 spila leikir
Þátttökugjald er kr. 10.000 á sveit.
Skráning var til miðnættis 30.sept.
Spilastaður
BSÍ, Síðumúla 37, 3. hæðSkráningar í sveitakeppni
ATH. þessi listi þarf ekki að vera tæmandi yfir fjölda skráninga.
# | Nafn sveitar | Nafn 1 | Nafn 2 | Nafn 3 | Nafn 4 | Nafn 5 | Nafn 6 |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Draumasveit Dennu | Guðný Guðjónsdóttir | Sigrún Þorvarðsdóttir | Kristján B. Snorrason | Stefán Garðarsson | ||
2 | Sveinn Sím. | Sveinn Símonarson | Jónína Pálsdóttir | Ormarr Snæbjörnsson | Sigtryggur Karlsson | ||
3 | ML sveitin | Sigmundur Stefánsson | Guðmundur B Þorkelssom | Hallgrímur Hallgrímssom | Ingibjörg Guðmundsdottir | Bakdur Kristjanssom | Petur Skarphéðinsson |
4 | Óríon | Arngunnur R. Jónsdóttir | Alda Guðnadóttir | Hrafnhildur Skúladóttir | Soffía Daníelsdóttir | ||
5 | Ullingarnir | Sigurjón Harðarson | Svala Kristín Pálsdóttir | Hjálmar S Pálsson | Jörundur Þórðarson | ||
6 | ÞEJ fasteignir ehf | Aðalsteinn Jörgensen | Sverrir G Ármannsson | Hrólfur Hjaltason | Þórir Sigursteinsson |