Landslið í Opnum flokki

  • 2023
    • NM í Örebro í Svíþjóð (5. sæti af 6)
      • Jón Baldursson spilandi fyrirliði
      • Sigurbjörn Haraldsson
      • Aðalsteinn Jörgensen
      • Bjarni Hólmar Einarsson
      • Matthías Gísli Þorvaldsson
      • Birkir Jón Jónsson
  •  2022
    • EM á Madeira (26. sæti af 30)
      • Gunnlaugur Karlsson fyrirliði 
      • Sveinn Rúnar Eiríksson
      • Guðmundur Snorrason
      • Júlíus Sigurjónsson
      • Snorri Karlsson
      • Birkir Jón Jónsson
      • Ragnar S. Magnússon
    • NM í Kuopio í Finnlandi (6. sæti af 6)
      • Hrannar Erlingsson
      • Sverrir G. Kristinsson
      • Ómar Olgeirsson
      • Stefán Jóhannsson
  • 2021
    • Úrtökumót fyrir the Bermunda Bowl 2022, spilað á netinu í Realbridge (25. sæti af 31)
      • Hrannar Erlingsson
      • Sverrir G. Kristinsson
      • Guðjón Sigurjónsson
      • Stefán G. Stefánsson
      • Birkir Jón Jónsson
      • Ragnar S. Magnússon
    • NM á netinu, spilað í Realbridge (2. sæti af 6)
      • Sveinn Rúnar Eiríksson
      • Guðmundur Snorrason
      • Hrannar Erlingsson
      • Sverrir G. Kristinsson
      • Júlíus Sigurjónsson
      • Snorri Karlsson
  • 2019
    • NM í Kristiansand í Noregi (1. sæti af 6)
      • Bjarni Hólmar Einarsson
      • Aðalsteinn Jörgensen
      • Jón Baldursson
      • Sigurbjörn Haraldsson
      • Gunnlaugur Sævarsson
      • Kristján Már Gunnarsson
  • 2018
    • EM í Ostend í Belgíu (14. sæti af 33)
      • Anton Haraldsson fyrirliði 
      • Ólöf H. Þorsteinsdóttir aðstoð
      • Jón Baldursson
      • Sigurbjörn Haraldsson
      • Aðalsteinn Jörgensen
      • Matthías Gísli Þorvaldsson
      • Ómar Olgeirsson
      • Ragnar S. Magnússon
  • 2017
    • NM í Horsens í Danmörku (4. sæti af 6)
      • Aðalsteinn Jörgensen
      • Bjarni Hólmar Einarsson
      • Haukur Ingason
      • Helgi Sigurðsson
  • 2016
    • EM í Búdapest í Ungverjalandi (14. sæti af 37)
      • Ragnar Hermannsson fyrirliði 
      • Anna Þóra Jónsdóttir liðsstjóri
      • Sveinn Rúnar Eiríksson
      • Þröstur Ingimarsson
      • Birkir Jón Jónsson
      • Aðalsteinn Jörgensen
      • Magnús Eiður Magnússon
      • Þorlákur Jónsson
    • World Bridge Games í Wroclaw í Póllandi (7. sæti af 18 í B-riðli)
      • Jafet Ólafsson fyrirliði
      • Sveinn Rúnar Eiríksson
      • Þröstur Ingimarsson
      • Birkir Jón Jónsson
      • Aðalsteinn Jörgensen
      • Snorri Karlsson
      • Karl Sigurhjartarson
  • 2015
    • NM í Þórshöfn í Færeyjum (1. sæti af 6)
      • Jón Baldursson spilandi fyrirliði
      • Sigurbjörn Haraldsson
      • Aðalsteinn Jörgensen
      • Bjarni Hólmar Einarsson
      • Gunnlaugur Sævarsson
      • Kristján Már Gunnarsson
  • 2014
    • EM í Opatija í Króatíu (17. sæti af 34)
      • Sveinn Rúnar Eiríksson fyrirliði 
      • Jafet Ólafsson aðstoð
      • Jón Baldursson
      • Sigurbjörn Haraldsson
      • Aðalsteinn Jörgensen
      • Bjarni Hólmar Einarsson
      • Magnús Eiður Magnússon
      • Þröstur Ingimarsson
  • 2013
    • NM í Reykjavík (1. sæti af 6)
      • Jón Baldursson
      • Þorlákur Jónsson
      • Aðalsteinn Jörgensen
      • Bjarni Hólmar Einarsson
      • Guðmundur Snorrason
      • Ragnar Hermannsson
  • 2012
    • EM í Dublin á Írlandi (13. sæti af 34)
      • Björn Eysteinsson fyrirliði 
      • Jón Baldursson
      • Þorlákur Jónsson
      • Bjarni Hólmar Einarsson
      • Aðalsteinn Jörgensen
      • Magnús Eiður Magnússon
      • Þröstur Ingimarsson
    • World Bridge Games í Lille í Frakklandi (6. sæti af 15 í D-riðli)
      • Sveinn Rúnar Eiríksson spilandi fyrirliði
      • Þröstur Ingimarsson
      • Bjarni Hólmar Einarsson
      • Aðalsteinn Jörgensen
      • Magnús Eiður Magnússon
  • 2011
    • The Bermuda Bowl í Veldhoven í Hollandi (8. sæti af 22 í raðkeppni, tap í 8 liða úrslitum fyrir verðandi heimsmeisturum Hollendinga)
      • Björn Eysteinsson fyrirliði 
      • Jón Baldursson
      • Þorlákur Jónsson
      • Aðalsteinn Jörgensen
      • Bjarni Hólmar Einarsson
      • Magnús Eiður Magnússon
      • Sigurbjörn Haraldsson
    • NM í Svíþjóð (3. sæti af 6)
      • Aðalsteinn Jörgensen
      • Bjarni Hólmar Einarsson
      • Páll Valdimarsson
      • Ragnar S. Magnússon
  • 2010
    • EM í Ostend í Belgíu (4. sæti af 38)
      • Ragnar Hermannsson fyrirliði
      • Anna Þóra Jónsdóttir liðsstjóri
      • Jón Baldursson
      • Þorlákur Jónsson
      • Magnús Eiður Magnússon
      • Sigurbjörn Haraldsson
      • Júlíus Sigurjónsson
      • Þröstur Ingimarsson
  • 2009
    • NM í Turku í Finnlandi (5. sæti af 6)
      • Jón Baldursson
      • Þorlákur Jónsson
      • Sverrir Gaukur Ármannsson
      • Bjarni Hólmar Einarsson
      • Steinar Jónsson
  • 2008
    • EM í Pau í Frakklandi (8. sæti af 38)
      • Björn Eysteinsson fyrirliði 
      • Þorsteinn Berg aðstoð
      • Jón Baldursson
      • Þorlákur Jónsson
      • Aðalsteinn Jörgensen
      • Sverrir Gaukur Ármannsson
      • Bjarni Hólmar Einarsson
      • Steinar Jónsson
    • World Mind Sports Games í Kína (9. sæti af 18 í C-riðli)
      • Björn Eysteinsson
      • Jón Baldursson
      • Aðalsteinn Jörgensen
      • Sverrir Gaukur Ármannsson
      • Sveinn Rúnar Eiríksson
      • Hrannar Erlingsson
  • 2007
    • NM í Lillehammer í Noregi (5. sæti af 6)
      • Aðalsteinn Jörgensen
      • Sverrir Gaukur Ármannsson
      • Jón Baldursson
      • Þorlákur Jónsson
      • Bjarni Hólmar Einarsson
      • Sigurbjörn Haraldsson
  • 2006
    • EM í Varsjá í Póllandi (7. sæti af 33)
      • Björn Eysteinsson fyrirliði 
      • Jón Baldursson
      • Þorlákur Jónsson
      • Bjarni Hólmar Einarsson
      • Sigurbjörn Haraldsson
      • Magnús Eiður Magnússon
      • Matthías Gísli Þorvaldsson
  • 2005
    • NM í Vingsted Danmörku (4. sæti af 6)
      • Bjarni Hólmar Einarsson
      • Sigurbjörn Haraldsson
      • Júlíus Sigurjónsson
      • Steinar Jónsson
      • Ragnar S. Magnússon
  • 2004
    • EM í Malmö í Svíþjóð (11. sæti af 33)
      • Guðmundur Páll Arnarson fyrirliði 
      • Jón Baldursson
      • Þorlákur Jónsson
      • Bjarni Hólmar Einarsson
      • Þröstur Ingimarsson
      • Magnús Eiður Magnússon
      • Matthías Gísli Þorvaldsson
    • Olympíumót í Istanbúl í Tyrklandi (4. sæti af 18 í A-riðli, tap í 16 liða úrslitum fyrir Kína)
      • Guðmundur Páll Arnarson þjálfari
      • Jónas P. Erlingsson spilandi fyrirliði
      • Steinar Jónsson
      • Aðalsteinn Jörgensen
      • Sverrir Gaukur Ármannsson
      • Magnús Eiður Magnússon
      • Matthías Gísli Þorvaldsson
  • 2003
    • NM í Þórshöfn í Færeyjum (3. sæti af 6)
      • Guðmundur Páll Arnarson spilandi fyrirliði
      • Jón Baldursson
      • Þorlákur Jónsson
      • Bjarni Hólmar Einarsson
      • Þröstur Ingimarsson
  • 2002
    • EM í Salsomaggiore á Ítalíu (13. sæti af 38)
      • Guðmundur Páll Arnarson fyrirliði 
      • Bjarni Hólmar Einarsson
      • Þröstur Ingimarsson
      • Stefán Jóhannsson
      • Steinar Jónsson
      • Snorri Karlsson
      • Karl Sigurhjartarson
  • 2001
    • EM á Tenerife (17. sæti af 35)
      • Guðmundur Páll Arnarson fyrirliði 
      • Jón Baldursson
      • Karl Sigurhjartarson
      • Þorlákur Jónsson
      • Matthías Gísli Þorvaldsson
      • Þröstur Ingimarsson
      • Magnús Eiður Magnússon
  • 2000
    • Olympíumót í Maastricth í Hollandi (4. sæti af 18 í D-riðli, sigur á Hollendingum í 16. liða úrslitum, tap fyrir Pólverjum í 8 liða úrslitum)
      • Guðmundur Páll Arnarson fyrirliði
      • Aðalsteinn Jörgensen
      • Sverrir Gaukur Ármannsson
      • Þorlákur Jónsson
      • Matthías Gísli Þorvaldsson
      • Magnús Eiður Magnússon
      • Þröstur Ingimarsson
    • NM í Hveragerði (5. sæti af 6)
      • Guðmundur Páll Arnarson fyrirliði
      • Aðalsteinn Jörgensen
      • Sverrir Gaukur Ármannsson
      • Anton Haraldsson
      • Sigurbjörn Haraldsson
      • Magnús Eiður Magnússon
      • Þröstur Ingimarsson
  • 1999
    • EM á Möltu (21. sæti af 37)
      • Ragnar Hermannsson fyrirliði
      • Anton Haraldsson
      • Sigurbjörn Haraldsson
      • Þröstur Ingimarsson
      • Magnús Eiður Magnússon
      • Ásmundur Pálsson
      • Jakob Kristinsson
  • 1998
    • NM í Osló í Noregi (2. sæti af 6)
      • Jakob Kristinsson
      • Jónas P. Erlingsson
      • Magnús Eiður Magnússon
      • Sigurbjörn Haraldsson
      • Anton Haraldsson
  • 1997
    • EM í Montecatini á Ítalíu (10. sæti af 35)
      • Björn Eysteinsson fyrirliði 
      • Jón Baldursson
      • Sævar Þorbjörnsson
      • Guðmundur Páll Arnarson
      • Þorlákur Jónsson
      • Aðalsteinn Jörgensen
      • Matthías Gísli Þorvaldsson
  • 1996
    • Olympíumót á Rhodos í Grikklandi 3. sæti af 35 í B-riðli, tap í 8-liða úrslitum fyrir Indónesíu)
      • Björn Eysteinsson liðstjóri
      • Ragnar Hermannsson liðstjóri
      • Aðalsteinn Jörgensen
      • Matthías Gísli Þorvaldsson
      • Guðmundur Páll Arnarson
      • Þorlákur Jónsson
      • Jón Baldursson
      • Sævar Þorbjörnsson
    • NM í Faaborg í Danmörku (2. sæti af 6)
      • Björn Eysteinsson fyrirliði
      • Jón Baldursson
      • Sævar Þorbjörnsson
      • Guðmundur Páll Arnarson
      • Þorlákur Jónsson
  • 1995
    • EM í Vilamoura í Portúgal (8. sæti af 32)
      • Jón Baldursson
      • Sævar Þorbjörnsson
      • Guðmundur Páll Arnarson
      • Þorlákur Jónsson
      • Matthías Gísli Þorvaldsson
  • 1994
    • NM  í Vaasa í Finnlandi (1. sæti af 6)
      • Karl Sigurhjartarson spilandi fyrirliði
      • Sævar Þorbjörnsson
      • Jón Baldursson
      • Jakob Kristinsson
      • Matthías Gísli Þorvaldsson
  • 1993
    • EM í Menton í Frakklandi (6. sæti af 30)
      • Karl Sigurhjartarson fyrirliði
      • Jón Baldursson
      • Sævar Þorbjörnsson
      • Guðmundur Páll Arnarson
      • Þorlákur Jónsson
      • Björn Eysteinsson
      • Aðalsteinn Jörgensen
  • 1992
    • Olympíumót í Salsomaggiore á Ítalíu (11.-12. sæti af 56)
      • Björn Eysteinsson fyrirliði
      • Jón Baldursson
      • Sigurður Sverrisson
      • Guðlaugur R. Jóhannsson
      • Örn Arnþórsson
      • Guðmundur Páll Arnarson
      • Þorlákur Jónsson
    • NM í Umeå í Svíþjóð (1. sæti af 6)
      • Björn Eysteinsson spilandi fyrirliði
      • Karl Sigurhjartarson
      • Sævar Þorbjörnsson
      • Matthías Gísli Þorvaldsson
      • Sverrir Gaukur Ármannsson
  • 1991
    • EM í Killarney á Írlandi (4. sæti af 26)
      • Björn Eysteinsson fyrirliði
      • Jón Baldursson
      • Aðalsteinn Jörgensen
      • Guðmundur Páll Arnarson
      • Þorlákur Jónsson
      • Guðlaugur R. Jóhannsson
      • Örn Arnþórsson
    • The Bermunda Bowl í Yokohama í Japan (1. sæti af 16)
      • Björn Eysteinsson fyrirliði
      • Jón Baldursson
      • Aðalsteinn Jörgensen
      • Guðmundur Páll Arnarson
      • Þorlákur Jónsson
      • Guðlaugur R. Jóhannsson
      • Örn Arnþórsson
  • 1990
    • NM í Þórshöfn í Færeyjum (4. sæti af 6)
      • Hjalti Elíasson fyrirliði
      • Guðmundur Páll Arnarson
      • Þorlákur Jónsson
      • Karl Sigurhjartarson
      • Guðlaugur R. Jóhannsson
      • Örn Arnþórsson
  • 1989
    • EM í Turku í Finnlandi (16. sæti af 25)
      • Sigurður B. Þorsteinsson fararstjóri
      • Hjalti Elíasson fyrirliði
      • Guðmundur Páll Arnarson
      • Þorlákur Jónsson
      • Aðalsteinn Jörgensen
      • Ragnar S. Magnússon
      • Jónas P. Erlingsson
      • Valur Sigurðsson
  • 1988
    • Olympíumót í Feneyjum á Ítalíu (11.-12. sæti af 56)
      • Hjalti Elíasson fyrirliði
      • Örn Arnþórsson
      • Guðlaugur R. Jóhannsson
      • Jón Baldursson
      • Valur Sigurðsson
      • Karl Sigurhjartarson
      • Sævar Þorbjörnsson
    • NM í Reykjavík (1. sæti af 6)
      • Hjalti Elíasson fyrirliði
      • Jón Baldursson
      • Valur Sigurðsson
      • Karl Sigurhjartarson
      • Sævar Þorbjörnsson
      • Sigurður Sverrisson
      • Þorlákur Jónsson
  • 1987
    • EM í Brighton á Englandi (4. sæti af 23)
      • Björn Theodórsson fararstjóri
      • Hjalti Elíasson fyrirliði
      • Jón Baldursson
      • Sigurður Sverrisson
      • Örn Arnþórsson
      • Guðlaugur R. Jóhannsson
      • Aðalsteinn Jörgensen
      • Ásgeir Ásbjörnsson
  • 1986
    • NM í Sundvolden í Noregi (4. sæti af 6)
      • Björn Theodórsson fyrirliði
      • Jón Baldursson
      • Sigurður Sverrisson
      • Þórarinn Sigþórsson
      • Þorlákur Jónsson
      • Sævar Þorbjörnsson
  • 1985
    • EM í Salsomaggiore á Ítalíu (16. sæti af 21)
      • Jakob R. Möller fararstjóri
      • Björn Theodórsson fyrirliði
      • Jón Baldursson
      • Sigurður Sverrisson
      • Jón Ásbjörnsson
      • Símon Símonarson
      • Aðalsteinn Jörgensen
      • Valur Sigurðsson
  • 1984
    • Olympíumót í Seattle í Bandaríkjunum (17.-18. sæti af 56)
      • Björn Theodórsson fyrirliði
      • Björn Eysteinsson
      • Guðmundur Sv. Hermannsson
      • Guðlaugur R. Jóhannsson
      • Örn Arnþórsson
      • Jón Ásbjörnsson
      • Símon Símonarson
    • NM í Helsingör í Danmörku (3. sæti af 6)
      • Jón Baldursson
      • Hörður Blöndal
      • Sigurður Sverrisson
      • Valur Sigurðsson
      • Sævar Þorbjörnsson
  • 1983
    • EM í Wiesbaden í Þýskalandi (16. sæti af 24)
      • Guðmundur G. Pétursson fyrirliði 
      • Jón Baldursson
      • Sævar Þorbjörnsson
      • Guðmundur Páll Arnarson
      • Þórarinn Sigþórsson
      • Jón Ásbjörnsson
      • Símon Símonarson
  • 1982
    • NM í Helsinki í Finnlandi (3. sæti af 5)
      • Jón Baldursson
      • Sævar Þorbjörnsson
      • Valur Sigurðsson
      • Þorlákur Jónsson
  • 1981
    • EM í Birmingham á Englandi (16. sæti af 18)
      • Ásmundur Pálsson fyrirliði
      • Örn Arnþórsson
      • Guðlaugur R. Jóhannsson
      • Þorgeir Eyjólfsson
      • Björn Eysteinsson
      • Guðmundur Sv. Hermannsson
      • Sævar Þorbjörnsson
  • 1980
    • Olympíumót í Valkenburg í Holllandi (29.-30. sæti af 58)
      • Ríkarður Steinbergsson fyrirliði
      • Helgi Jónsson
      • Helgi Sigurðsson
      • Jón Ásbjörnsson
      • Símon Símonarson
      • Guðlaugur R. Jóhannsson
      • Örn Arnþórsson
    • NM í Norrköbing í Svíþjóð (5. sæti af 5)
      • Helgi Jónsson
      • Helgi Sigurðsson
      • Guðmundur Páll Arnarson
      • Sverrir Gaukur Ármannsson
  • 1979
    • EM í Lausanne í Sviss (12. sæti af 21)
      • Ríkarður Steinbergsson fyrirliði 
      • Ásmundur Pálsson
      • Hjalti Elíasson
      • Örn Arnþórsson
      • Guðlaugur R. Jóhannsson
      • Jón Ásbjörnsson
      • Símon Símonarson
  • 1978
    • NM í Reykjavík (4. sæti af 5)
      • Jón Hjaltason fyrirliði
      • Guðlaugur R. Jóhannsson
      • Örn Arnþórsson
      • Guðmundur G. Pétursson
      • Karl Sigurhjartarson
      • Jón Ásbjörnsson
      • Símon Símonarson
  • 1977
    • EM í Helsingör í Danmörku (16. sæti af 22)
      • Ríkarður Steinbergsson fyrirliði
      • Ásmundur Pálsson
      • Hjalti Elíasson
      • Guðlaugur R. Jóhannsson
      • Örn Arnþórsson
      • Hörður Arnþórsson
      • Þórarinn Sigþórsson
  • 1976
    • Olympíumót í Monte Carlo í Monaco (20. sæti af 43)
      • Ríkarður Steinbergsson fyrirliði
      • Ásmundur Pálsson
      • Hjalti Elíasson
      • Guðmundur G. Pétursson
      • Karl Sigurhjartarson
      • Símon Símonarson
      • Stefán Guðjohnsen
  • 1975
    • EM í Brighton á Englandi (22. sæti af 23)
      • Ríkarður Steinbergsson fyrirliði
      • Hallur Símonarson
      • Þórir Sigurðsson
      • Stefán Guðjohnsen
      • Símon Símonarson
      • Jakob R. Möller
      • Jón Baldursson
    • NM í Sole í Finnlandi (5. sæti af 5)
      • Páll Bergsson fyrirliði
      • Jakob R. Möller
      • Jón Baldursson
      • Hallur Símonarson
      • Þórir Sigurðsson
  • 1974
    • EM í Herzliya í Ísrael (14. sæti af 19)
      • Alfreð Alfreðsson fyrirliði
      • Ásmundur Pálsson
      • Hjalti Elíasson
      • Guðlaugur R. Jóhannsson
      • Örn Arnþórsson
      • Guðmundur G. Pétursson
      • Karl Sigurhjartarson
  • 1973
    • EM í Ostend í Belgíu (14. sæti af 23)
      • Alfreð Alfreðsson fyrirliði
      • Ásmundur Pálsson
      • Hjalti Elíasson
      • Jón Ásbjörnsson
      • Páll Bergsson
      • Karl Sigurhjartarson
      • Stefán Guðjohnsen
    • NM í Álaborg í Danmörku (5. sæti af 5)
      • Alfreð G. Alfreðsson fyrirliði
      • Jakob R. Möller
      • Gylfi Baldursson
      • Hannes R. Jónsson
      • Þórir Leifsson
  • 1971
    • EM í Aþenu í Grikklandi (14. sæti af 22)
      • Alfreð Alfreðsson fyrirliði
      • Ásmundur Pálsson
      • Einar Þorfinnsson
      • Hjalti Elíasson
      • Páll Bergsson
      • Þórir Sigurðsson
      • Stefán Guðjohnsen
  • 1970
    • EM í Estoril í Portúgal (8. sæti af 22)
      • Þórður Jónsson fyrirliði
      • Ásmundur Pálsson
      • Hjalti Elíasson
      • Hallur Símonarson
      • Þórir Sigurðsson
      • Stefán Guðjohnsen
      • Þorgeir Sigurðsson
  • 1969
    • EM í Osló í Noregi (14. sæti af 21)
      • Alfreð Alfreðsson fyrirliði
      • Ásmundur Pálsson
      • Hjalti Elíasson
      • Jón Ásbjörnsson
      • Karl Sigurhjartarson
      • Símon Símonarson
      • Þorgeir Sigurðsson
  • 1968
    • Olympíumót í Deauville í Frakklandi (10. sæti af 33)
      • Þórður Jónsson fyrirliði
      • Ásmundur Pálsson
      • Hjalti Elíasson
      • Eggert Benónýsson
      • Stefán Guðjohnsen
      • Símon Símonarson
      • Þorgeir Sigurðsson
    • NM í Gautaborg í Svíþjóð (4. sæti af 5)
      • Gísli Ólafsson fyrirliði
      • Benedikt Jóhannsson
      • Jóhann Jónsson
      • Jón Arason
      • Sigurður Helgason
      • Lárus Karlsson
      • Ólafur H. Ólafsson
      • Jón Ásbjörnsson
      • Karl Sigurhjartarson
      • Páll Bergsson
      • Óli Már Guðmundsson
  • 1967
    • EM í Dublin á Írlandi (7. sæti af 20)
      • Hallur Símonarson spilandi fyrirliði
      • Þórir Sigurðsson
      • Stefán Guðjohnsen
      • Eggert Benónýsson
      • Símon Símonarson
      • Þorgeir Sigurðsson
  • 1966
    • NM í Reykjavík (3. sæti af 5)
      • Hörður Þórðarson fyrirliði
      • Ásmundur Pálsson
      • Hjalti Elíasson
      • Símon Símonarson
      • Þorgeir Sigurðsson
      • Einar Þorfinnsson
      • Gunnar Guðmundsson
      •  
      • Sveinn Ingvarsson fyrirliði
      • Lárus Karlsson
      • Benedikt Jóhannsson
      • Jóhann Jónsson
      • Agnar Jörgensen
      • Ingólfur Isebarn
      • Jón Arason
  • 1964
    • NM í Osló í Noregi (4. sæti af 5)
      • Gunnar Guðmundsson
      • Kristinn Bergþórsson
      • Lárus Karlsson
      • Jóhann Jónsson
      • Eggert Benónýsson
      • Þórir Sigurðsson
      • Ásmundur Pálsson
      • Hjalti Elíasson
      • Ólafur Þorsteinsson
      • Sveinn Helgason
  • 1963
    • EM í Baden-Baden í Þýskalandi (11. sæti af 18)
      • Guðlaugur Guðmundsson fyrirliði
      • Ásmundur Pálsson
      • Hjalti Elíasson
      • Símon Símonarson
      • Þorgeir Sigurðsson
      • Stefán Guðjohnsen
      • Lárus Karlsson
  • 1962
    • NM í Kaupmannahöfn í Danmörk (5. sæti af 5)
      • Eiríkur Baldvinsson fyrirliði
      • Ólafur Þorsteinsson
      • Brandur Brynjólfsson
      • Jóhann Jónsson
      • Lárus Karlsson
      • Símon Símonarson
      • Þorgeir Sigurðsson
      • Hilmar Guðmundsson
      • Jón Arason
      • Jón Björnsson
      • Jakob Bjarnason
      • Rafn Sigurðsson
      • Sigurður Helgason
  • 1961
    • EM í Torquay á Englandi (7. sæti af 16)
      • Ólafur Þorsteinsson fyrirliði
      • Eggert Benónýsson
      • Guðlaugur Guðmundsson
      • Jóhann Jóhannsson
      • Lárus Karlsson
      • Stefán Guðjohnsen
      • Sveinn Ingvarsson
  • 1960
    • Olympíumót í Torino (6.-7. sæti af 10 í c-riðli)
      • Eiríkur Baldvinsson fyrirliði
      • Ásmundur Pálsson
      • Hjalti Elíasson
      • Einar Þorfinnsson
      • Gunnar Guðmundsson
      • Kristinn Bergþórsson
      • Lárus Karlsson
  • 1958
    • EM í Osló í Noregi (15. sæti af 15)
      • Stefán Guðjohnsen spilandi fyrirliði
      • Einar Þorfinnsson
      • Eggert Benonýsson
      • Jóhann Jóhannsson
      • Lárus Karlsson
      • Stefán Stefánsson
  • 1957
    • EM í Vín í Austurríki (5. sæti af 17)
      • Árni M. Jónsson spilandi fyrirliði
      • Vilhjálmur Sigurðsson
      • Gunnar Pálsson
      • Guðjón Tómasson
      • Sigurhjörtur Pétursson
      • Þorsteinn Þorsteinsson
  • 1956
    • EM í Stokkhólmi í Svíþjóð (6. sæti af 16)
      • Sveinn Ingvarsson fyrirliði
      • Gunngeir Pétursson
      • Einar Ágústsson
      • Einar Þorfinnsson
      • Lárus Karlsson
      • Sigurhjörtur Pétursson
      • Örn Guðmundsson
  • 1955
    • NM í Båstad í Svíþjóð (5. sæti af 5)
      • Ólafur Þorsteinsson fyrirliði
      • Vilhjálmur Sigurðsson
      • Gunnlaugur Kristjánsson
      • Jóhann Jóhannsson
      • Stefán Stefánsson
      • Gunnar Guðmundsson
      • Kristinn Bergþórsson
      • Sigurhjörtur Pétursson
      • Örn Guðmundsson
      • Ármann Jakobsson
      • Gísli Sigurðsson
      • Sigurður Kristjánsson
      • Þráinn Sigurðsson
  • 1953
    • NM í Árósum í Danmörku (4. sæti af 5)
      • Ragnar Jóhannesson spilandi fyrirliði
      • Sigurður Kristjánsson
      • Vilhjálmur Sigurðsson
      • Jóhann Jóhannsson
      • Stefán Stefánsson
      • Guðlaugur Guðmundsson
      • Lárus Karlsson
      • Eggert Benonýsson
      • Kristján Kristjánsson
  • 1952
    • EM í Dublin á Írlandi (11. sæti af 12)
      • Hörður Þórðarson spilandi fyrirliði
      • Einar Þorfinnsson
      • Gunnar Guðmundsson
      • Kristinn Bergþórsson
      • Lárus Karlsson
      • Stefán Stefánsson
  • 1951
    • EM í Feneyjum á Ítalíu (6. sæti af 14)
      • Brynjólfur Stefánsson fyrirliði
      • Árni M. Jónsson
      • Einar Þorfinnsson
      • Gunnar Guðmundsson
      • Gunnar Pálsson
      • Lárus Karlsson
      • Kristinn Bergþórsson
    • NM í Osló í Noregi (4. sæti af 5)
      • Ragnar Jóhannesson spilandi fyrirliði
      • Ingólfur Isebarn
      • Stefán Stefánsson
      • Vilhjálmur Sigurðsson
      • Eggert Benonýsson
      • Guðlaugur Guðmundsson
      • Magnús Jónsson
      • Þorsteinn Þorsteinsson
  • 1950
    • EM í Brighton á Englandi (3. sæti af 11)
      • Hörður Þórðarson spilandi fyrirliði
      • Kristinn Bergþórsson
      • Stefán Stefánsson
      • Lárus Karlsson
      • Einar Þorfinnsson
      • Gunnar Guðmundsson
    • The Bermuda Bowl á Bermúda (hluti af úrvalsliði Evrópu ásamt 2 sænskum pörum) (2. sæti af 3)
      • Einar Þorfinnsson
      • Gunnar Guðmundsson
  • 1949
    • EM í París í Frakklandi (6. sæti af 11)
      • Árni M. Jónsson spilandi fyrirliði
      • Einar Þorfinnsson
      • Gunnar Guðmundsson
      • Kristinn Bergþórsson
      • Lárus Karlsson
      • Jón Guðmundsson
  • 1948
    • EM í Kaupmannahöfn í Danmörku (9. sæti af 10)
      • Árni M. Jónsson spilandi fyrirliði
      • Einar Þorfinnsson
      • Gunnar Pálsson
      • Gunngeir Pétursson
      • Hörður Þórðarson
      • Lárus Karlsson
      • Sigurhjörtur Pétursson
      • Torfi Jóhannsson

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar