1 stjórnarfundur nýrrar stjórnar 26.okt. 2016
föstudagur, 4. nóvember 2016
Stjórnarfundur í
Bridgesambandi Íslands 26. október 2016Mættir: Guðný, Jafet,
Ólöf, Árni Már, Anna, Ingimundurog Ingibjörg. Birkir Jón
sá sér ekki fært að mæta.1.
Fundargerð
síðasta fundar samþykkt.2.
Stjórnin skiptir
með sér verkum. Jafet lagði fram tillögum um að Guðný væri áfram
varformaður samtakanna og Árni Már ritari og Ingimundur gjaldkeri.
Var þessi tillaga samþykkt. 3.
Skipan í nefndir
starfsárið 2016-2017 : Dómnefnd BSÍ
2016-2017Sigurbjörn Haraldsson,
formaðurSveinn Rúnar
EiríkssonBjarni H.
EinarssonSigurður
VilhjálmssonPétur
GuðjónssonGuðmundur Páll
ArnarssonÁsgeir
Ásbjörnsson
Fræðslu og
nýliðanefnd 2016-2017Guðný Guðjónsdóttir,
formaðurAnna Guðlaug
NielsenIngimundur
JónssonÓmar
OlgeirssonIngibjörg
GuðmundsdóttirAðalsteinn
JörgensenArnar
BjörnssonJörundur
ÞórðarsonMagnús
Magnússon Fjölmiðlanefnd
2016-2017Jafet Ólafsson,
formaðurGuðný
GuðjónsdóttirÓlöf
Þorsteinsdóttir Mótanefnd
2016-2017Guðmundur Snorrason,
formaðurÓmar
OlgeirssonFrímann
Stefánsson Bridgehátíðarnefnd
2016-2017Jafet Ólafsson,
formaðurRúnar
EinarssonAnna Guðlaug
NielsenSveinn R
EiríkssonGuðný
GuðjónsdóttirGunnlaugur
Karlsson Heiðursmerkjanefnd
2016-2017Guðmundur Baldursson,
formaðurJafet
ÓlafssonGuðmundur Sv.
Hermannsson Laga og
keppnisreglunefnd 2016-2017Vigfús Pálsson,
formaðurJón
BaldurssonIngibjörg
GuðmundsdóttirIngimundur
Jónsson Dómstóll BSÍ 2016-2017
(kosin á ársþingi)Bjarni H. Einarsson,
formaðurGuðmundur
BaldurssonGuðný
GuðjónsdóttirKristján Már
GunnarssonJón
ÞorvarðarsonRagnar
Magnússon Meistarastiganefnd
2016-2017Ómar Olgeirsson,
formaðurGarðar
GarðarssonÓlöf
Þorsteinsdóttir Landsliðsnefnd
2016-2017Jafet Ólafsson,
formaðurGuðmundur Páll
ArnarsonBjörn
EysteinssonRagnar
Hermannson 4.
Bermúdaskálin
25 ára. Í tilefni þess að 25 ár
eru liðin frá því að við Íslendingar urðum heimsmeistarar í Bridge
mun Bridgesamband Íslands bjóða til móttöku að Lágmúla 4 (sal AKG)
17. nóvember milli 17 og 19. Verður þeim sem komu að undirbúningi
landsliðsins á þessum tíma sérstaklega boðið ásamt þeim sem helst
koma að Bridge íþróttinni í dag. Fjölmiðlar fá einnig boð um komu
ásamt Davíð Oddssyni og Bjarna Fel. 5.
Útbreiðslu og
kennslumál - ráða starfsmann til kennslu
·
Markaðssetning -
ráða fagmann til að leiðbeina okkur í að markaðssetja okkar vinnu.
Ná til sem flestra í upphafi.
·
Ráða starfsmann
til kennslu.
·
Fjármál - leggja í
þetta verkefni 3-3,5 milj. á ári.6.
Reykjavík
Bridge festival. Undirbúningur að
Bridgehátíðinni í janúar er þyngri en oft áður. Hótel eru þétt
setin í Reykjavík og Hótel Natura (Loftleiðir) er þegar fullt. Mun
færri en áður hafa skráð sig. Fyrirkomulag
verður með sama sniði og áður : Star Wars tvímenningur á
miðvikudegi, opinn tvímenningur á fimmtudegi og föstudegi og
sveitakeppni á laugardegi og sunnudegi. Reynt verður að fá Forseta
Íslands til að setja keppnina.7.
Landsliðsmál.
Magnús Magnússon
hefur tekið að sér að þjálfa kvenna- landsliðið. Æfingar verða
fyrir þær sem hafa áhuga og keppni um landsliðssætin verður síðan
komið á í janúar og mars. 8.
Önnur
mál. Önnur mál voru
engin. Næstu tveir
stjórnarfundir voru ákveðnir: 23. nóvember kl. 17:00 og 12. janúar
kl. 18:00