Stjórnarfundur 22.október 2008

föstudagur, 24. október 2008

1. fundur nýrrar stjórnar BSÍ haldinn miðvikud. 22. okt. 

Mættir voru:
Þorsteinn Berg, forseti, Garðar Garðarsson, Guðný Guðjónsdóttir
Sveinn R. Eiríksson, Jörundur Þórðarson og Ólöf Heiður Þorsteinsdóttir.
Páll Þórsson og Ragnheiður Nielsen boðuðu forföll.

Þorsteinn setti fund og kosið var í nefndir og stjórnin skipti með sér verkum

Forseti: Þorsteinn Berg
Varaforseti:  Páll Þórsson                   
Gjaldkeri: Guðný Guðjónsdóttir                              
Ritari:  Garðar Garðarsson
Meðstjórnandi:
Sveinn R. Eiríksson                                   

Varastjórn:
Jörundur Þórðarson
Ragnheiður Nielsen

Framkvæmdastjóri: Ólöf Heiður Þorsteinsdóttir

Dómnefnd Bridgesamband Íslands 2008-2009: 
Guðmundur Páll Arnarson formaður
Ásgeir Ásbjörnsson
Erla Sigurjónsdóttir
Garðar Garðarsson
Sigurbjörn Haraldsson
Sveinn Rúnar Eiríksson
Björgvin Már Kristinsson
Sigurður Vilhjálmsson
Ómar Olgeirsson
Bjarni Einarsson
Pétur Guðjónsson

Fjölmiðlanefnd BSÍ 2008-2009:
Guðný Guðjónsdóttir, formaður
Hrafnhildur Skúladóttir
Eyþór Jónsson
Ragnheiður Nielsen

Áfrýjunarnefnd BSÍ 2008-2009:
Guðjón Bragason formaður
Björgvin Þorsteinsson varaformaður
Esther Jakobsdóttir
Guðmundur Ágústsson
Guðmundur Sv. Hermannsson
Kristján Kristjánsson
Loftur Þór Pétursson

Meistarastiganefnd BSÍ 2008-2009:
Garðar Garðarsson,  formaður
Ómar Olgeirsson
Páll Þórsson
Varamaður:
Gabríel Gíslason

Heiðursmerkjanefnd BSÍ 2008-2009:
Guðmundur Baldursson
Guðmundur Sv. Hermannsson
Þorsteinn Berg

Laga- og keppnisreglunefnd BSÍ 2008-2009:
Sveinn R. Eiríksson,  formaður
Björgvin Már Kristinsson
Jón Baldursson

Mótanefnd: BSÍ 2008-2009:
Páll Þórsson, formaður 
Jörundur Þórðarson
Ragnheidður Nielsen 
Ómar Olgeirsson, varamaður

Bridgehátíðarnefnd: 2008-2009
Jón Baldursson, formaður
Sveinn R. Eiríksson
Gunnlaugur Karlsson
Kristján Blöndal

Fræðslu- og nýliðanefnd: 2008-2009
Þorvaldur Pálmson
Loftur Þór Pétursson
Eyþór Jónsson                          

 Fundi var slitið kl. 19:00

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar