24.október

miðvikudagur, 24. október 2007

1. fundur nýrrar stjórnar BSÍ haldinn miðvikud. 24. okt. 2007

Mættir Þorsteinn Berg nýr forseti, Hrafnhildur Skúladóttir, Júlíus
Sigurjónsson, Ómar Olgeirsson, Ólöf Þorsteinsdóttir og Páll Þórsson.
Garðar Garðarsson og Sveinn R. Eiríksson boðuðu forföll.

Þorsteinn setti fund og stjórnin skipti með sér verkum.

Forseti: Þorsteinn Berg
Varaforseti: Ómar Olgeirsson
Gjaldkeri: Páll Þórsson
Ritari: Hrafnhildur Skúladóttir
Meðstjórn: Sveinn Rúnar Eiríksson
Varastjórn: Garðar Garðarsson, Júlíus Sigurjónsson
Framkvæmdastjóri: Ólöf Þorsteinsdóttir

Síðan var skipað í nefndir:

Húsnæðisnefnd:
Þorsteinn Berg, Júlíus, Kristinn Kristinsson og Halldór Svanbergsson

FRESTAÐ Dómnefnd var:
Guðmundur Páll Arnarson formaður
Ásgeir Ásbjörnsson
Erla Sigurjónsdóttir
Garðar Garðarsson
Hermann Lárusson
Jónas P. Erlingsson
Matthías Þorvaldsson
Sigurbjörn Haraldsson
Sveinn Rúnar Eiríksson

ÁKVEÐIÐ Á ÁRSÞINGI Áfrýjunarnefnd:
Guðjón Bragason formaður
Björgvin Þorsteinsson varaformaður
Esther Jakobsdóttir
Guðmundur Ágústsson
Guðmundur Sv. Hermannsson
Kristján Kristjánsson
Loftur Þór Pétursson

Meistarastiganefnd:
Ómar Olgeirsson , Garðar Garðarsson, Páll Þórsson, Gabríel Gíslason

Laga og keppnisreglunefnd:
Björgvin Már Kristinsson, Jón Baldursson og Júlíus Sigurjónsson

Heiðursmerkjanefnd:
Þorsteinn Berg, Guðmundur Baldursson, Guðmundur Sv. Hermannsson

Fjölmiðlanefnd:
Heimasíða, Textavarpið, Fjölmiðlar
Sveinn Rúnar Eiríksson, Ómar Olgeirsson og Hrafnhildur
Skúladóttir

Mótanefnd:
Ómar Olgeirsson, Páll Þórsson, Júlíus Sigurjónsson
varamaður: Sveinn Rúnar Eiríksson

Bridgehátíðarnefnd:
Jón Baldursson, Sveinn R Eiríksson, Gunnlaugur Karlsson, Kristján Blöndal

Minningarsjóður Alfreðs Alfreðssonar:
Hrafnhildur og Ómar
Framkvæmdastjóra falið að koma eignum sjóðsins í betri ávöxtun.

Rætt var um stofnun fræðslu- og nýliðanefndar:

Landsliðsmál
Guðmundur Páll mun halda námskeið fyrir konur og yngri spilara. Kanna áhuga
kvenna á að fara á Evrópumót eða önnur mót. Rætt um landsliðsmál opna
flokks - á að gefa stærri hópi tækifæri til að æfa -
Ólympíumót: opinn flokkur - konur - yngri spilarar?

Bridgehátíð
Áhugi á að fá nýbakaða heimsmeistara (norska liðið) hingað

Fundi slitið
Hrafnhildur