23.apríl
5. Stjórnarfundur BSÍ
haldinn mánudaginn 23. apríl 2007 kl 17:30. Mættir voru:
Guðmundur
Baldursson, Garðar Garðarsson, Hrafnhildur Skúladóttir, Ísak Örn
Sigurðsson,
Kristján Blöndal, Loftur Þór Pétursson, Ómar Olgeirsson og Sveinn
Rúnar
Eiríksson. Stefanía Sigurbjörnsdóttir og Helgi Bogason boðuðu
forföll.
1. Yngri spilarar: Hætt við Norðurlandamót
Kvennamót: Norðurlandamót - 4 spilarar og Ljósbrá spilandi
kafteinn.
Opinn flokkur: Eykt á Norðurlandamót, 6 spilarar, en Eykt ávann sér
þennan
rétt með því að vinna deildakeppnina.
Nýafstaðið Íslandsmót
Lokastaðan: 1 Eykt 273 - 2 Karl Sigurhjartarson
255 - 3 Grant Thornton 234
Mótið gekk þokkalega þó voru nokkur vandræði með dómgæslu (dómnefnd
ekki
virk) einnig gagnrýnt að sveitin í 4.sæti spilaði ekki síðasta leik
en
auðsýnt að úrslit myndu engin áhrif hafa á sætaröð. Kristján mun
ræða agamál
í laga- og keppnisreglunefnd. Sveinn ræðir keppnisreglur í
dómnefnd.
Umræða um tímasetningu á úrslitum Ísl.móts. Ýmsir vilja færa úrslit
frá
páskum.
2.Sumarbridge - bikar
Ráða menn til að sjá um sumarbridge. Auglýsa bikarmót og
sumarbridge vel á
heimasíðu.
3.Norðurlandamót (sjá lið nr. 1)
4.Um landslið í opnum flokki. Í júní kemur í ljós hvort við
komumst
til Kína
Kjördæmamót: Stjórnin samþykkir 20 þúsund pr. mann fyrir 10.
kjördæmi
(boðsveitir)
5.Ársþingið: Hvernig er hægt að fá fólk til að mæta?
6.Önnur mál. Sveinn mun ræða framhald bridgeblaðsins við GPA.
Næsti fundur verður miðvikudag 13. júní kl 17.30
Fundi slitið
Hrafnhildur Skúladóttir