18. október 2005
Stjórnarfundur Bridgesambands Íslands
haldinn þriðjudaginn 18.okt. 2005. Mættir voru: Ísak Sigurðsson, Guðmundur Baldursson, Halldóra Magnúsdóttir, Sveinn Eiríksson, Páll Þórsson, Helgi Bogason, Svala Pálsdóttir, Kristján Blöndal, Hrafnhildur Skúladóttir og Ómar Olgeirsson.
Dagskrá:
1. Nýr forseti, Guðmundur Baldursson, setti fund.
2. Ný stjórn skipti með sér verkum:
Forseti: Guðmundur Baldursson
Varaforseti Kristján Blöndal
Gjaldkeri Halldóra Magnúsdóttir
Ritari Hrafnhildur Skúladóttir
Meðstjórnendur Helgi Bogason
Ómar Olgeirsson
Páll Þórsson
Varamenn í stjórn:
Frímann Stefánsson
Svala Pálsdóttir
Sveinn Eiríksson
3. Raðað í nefndir
Framkvæmdaráð
Guðmundur Baldursson
Helgi Bogason
Ómar Olgeirsson.
Framkvæmdastjóri. Ísak Sigurðsson,
(Löggiltur endurskoðandi: Guðlaugur Jóhannsson)
Mótanefnd:
Formaður Páll Þórsson,
Frímann Stefánsson,
Sveinn Rúnar Eiríksson,
varamaður Svala Pálsdóttir
Meistarastiganefnd:
Formaður Ómar Olgeirsson,
Gísli Steingrímsson,
Óttar Ingi Oddsson
Dómnefnd Guðmundur Páll Arnarson formaður
Ásgeir Ásbjörnsson
Erla Sigurjónsdóttir
Heiðar Sigurjónsson
Hermann Lárusson
Jónas P Erlingsson
Sigurbjörn Haraldsson
Sveinn Rúnar Eiríksson
Laga- og keppnisreglunefnd
Formaður Kristján Blöndal
Björgvin Már Kristinsson
Jón Baldursson
Stjórn minningasjóðs Alfreðs Alfreðssonar
kosningu frestað
Heiðursmerkjanefnd:
Guðmundur Baldursson
Guðmundur Sv. Hermannsson
Áfrýjunarnefnd: óbreytt skv. fundargerð ársþings
Formaður Guðjón Bragason
Varaformaður: Björgvin Þorsteinsson
Esther Jakobsdóttir
Guðmundur Ágústsson
Guðmundur Sv. Hermannsson
Kristján Kristjánsson
Loftur Þór Pétursson
(Spilagjöf og ræsting:
Arnar Guðmundsson
Sólveig Kristjánsdóttir
Stofnuð var ný nefnd Fjölmiðlanefnd hlutverk: uppfærsla heimasíðu, o.fl.
Formaður Sveinn Rúnar Eiríksson
Frímann Stefánsson
Ómar Olgeirsson
Stefán Jónsson
Önnur ný nefnd: Flugleiðamótsnefnd
Elín Bjarnadóttir
Matthías Þorvaldsson
4. Skýrsla framkvæmdastjóra:
Ísak dreifði fundargerð ársþings BSÍ.
5. Önnur mál
Rædd kaup á nýrri spilagjafavél, sagnmiðum og sagnboxum. Rætt um framkvæmd og rekstur veitingasölu.
Stjórn mætti vera sýnilegri og virk við að hvetja og smala í mót. Spurt var um bridskennslu á vegum BSÍ og kom fram að Ómar kennir hópi unglinga einu sinni í viku á miðvikudögum.
Samþykkt var að færa fundartíma yfir á mánudaga kl 17.30 og var næsti fundur ákveðinn mánudag 31.okt. kl.17.30
Reykjavík 19.okt. 2005
Hrafnhildur Skúladóttir